Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Nýjar myndir í myndasafni

Nýjar myndir í myndasafni

Í myndasafninu á www.vogar.is má nú finna myndir sem Sverrir Agnarsson tók á Bryggjudeginum þann 6.júní, en þær fanga vel þá góðu stemningu sem myndaðist.Flýtileið á myndasafnið./Myndasafn/ .
Ný stjórn Suðurlinda

Ný stjórn Suðurlinda

Fyrsti aðalfundur Suðurlinda ohf.var haldinn í fundarsal Grindavíkurbæjar 12.maí en félagið var stofnað í árslok 2007.Að því standa Grindavíkurkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður og Sveitarfélagið Vogar.
Miklar framkvæmdir í Vogum

Miklar framkvæmdir í Vogum

Mikil framkvæmdagleði er í Vogum hjá háum sem lágum þessa dagana.Vinnuskólinn er á fullum krafti og leggja krakkarnir sig fram um að fegra bæinn sinn og snyrta, auk þess að sinna garðaumhirðu fyrir eldri borgara og öryrkja.
Umhverfisviðurkenningar Voga 2009

Umhverfisviðurkenningar Voga 2009

Hverjir eiga að fá umhverfisviðurkenningu í ár?Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Voga 2009Að venju mun bæjarstjórn veita viðurkenningu þeim sem skara fram úr í umhverfismálum í bæjarfélaginu, eftir tillögum frá umhverfis- og skipulagsnefnd.
Leikskólakennarar

Leikskólakennarar

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa frá 10.ágúst næstkomandi.Um er að ræða 100% stöður.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum heilsustefnunnar.Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.
Heimaleikur hjá Þrótti á laugardaginn

Heimaleikur hjá Þrótti á laugardaginn

Meistaraflokkur Þróttar í knattspyrnu tekur á móti liði K.B.(Knattspyrnufélag Breiðholts) í 3.deildinni á laugardaginn.Leikurinn fer fram í Nesbyggðarvellinum í Vogum og hefst kl.
Kvennahlaupið 2009

Kvennahlaupið 2009

Kvennahlaupið verður haldið laugardaginn 20.júní.Að venju er hlaupið í Vogunum og verður lagt af stað frá Íþróttamiðstöðinni kl.

Jónsmessuganga á Þorbjörn

Laugardagskvöldið 20.júní býður Bláa Lónið og Grindavíkurbær upp á hina árlegu Jónsmessugöngu á fjallið Þorbjörn.Gangan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hér er um að ræða skemmtilega afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.

Vogabraut lokað á fimmtudag vegna malbikunar

Vogabraut frá mislægu gatnamótunum að gatnamótum Stapavegar-Vatnsleysuvegar verður lokað vegna malbikunar á fimmtudaginn frá kl.7.30 og fram eftir kvöldi.
Dagur villtra blóma í Vogum sunnudaginn 14. júní

Dagur villtra blóma í Vogum sunnudaginn 14. júní

Blómaskoðun verður við Hrafnagjá í Vogum sunnud.14.júní kl.11 - 13.Þá er haldinn Dagur hinna viltu blóma um öll Norðurlönd.Þann dag gefst fólki víðs vegar um landið kostur á að fara í tveggja tíma gönguferð um nágrenni sitt án endurgjalds, og fá leiðsögn um algengustu plöntur sem þar vaxa.