Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Vogabraut lokað á fimmtudag vegna malbikunar

Vogabraut frá mislægu gatnamótunum að gatnamótum Stapavegar-Vatnsleysuvegar verður lokað vegna malbikunar á fimmtudaginn frá kl.7.30 og fram eftir kvöldi.
Dagur villtra blóma í Vogum sunnudaginn 14. júní

Dagur villtra blóma í Vogum sunnudaginn 14. júní

Blómaskoðun verður við Hrafnagjá í Vogum sunnud.14.júní kl.11 - 13.Þá er haldinn Dagur hinna viltu blóma um öll Norðurlönd.Þann dag gefst fólki víðs vegar um landið kostur á að fara í tveggja tíma gönguferð um nágrenni sitt án endurgjalds, og fá leiðsögn um algengustu plöntur sem þar vaxa.
Vogahöfn- laus pláss

Vogahöfn- laus pláss

Vogahöfn auglýsir laus pláss fyrir frístundabáta.Vogahöfn er vel staðsett fyrir frístundabáta í næsta nágrenni höfuðborgarinnar.
Fjölmenni var á bryggjudeginum

Fjölmenni var á bryggjudeginum

Bryggjudagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti í Sveitarfélaginu Vogum á laugardaginn.Fjölmenni var í sólinni á bryggjunni í Vogum þar sem fór fram skemmtileg dagskrá sem var skipulögð í samvinnu félagasamtaka í sveitarfélaginu.Gestir gátu bæði tekið þátt og fylgst með hinu og þessu sem fór fram s.s.
Hjólað í vinnuna 2009. Sveitarfélagið Vogar í 8. sæti.

Hjólað í vinnuna 2009. Sveitarfélagið Vogar í 8. sæti.

Starfsmenn Sveitarfélagsins Voga tóku þátt í átakinu Hjólað í vinnuna sem stóð yfir frá 6.maí til 26.maí.Sveitarfélagið skráði 5 lið til leiks og náði þeim prýðilega árangri að enda í 8.
Vorhátíð Stóru- Vogaskóla

Vorhátíð Stóru- Vogaskóla

Vorhátíð Stóru-Vogaskóla verður haldin í dag frá klukkan 16:00 og eitthvað frameftir degi.  Boðið verður upp á grillaðar pylsur og svala.

Sumarlokun bókasafnsins

Bókasafnið  verður lokað frá 20.júní -  5.ágúst vegna sumarleyfa.Korthafa í bókasafni Lestrarfélagsins Baldurs í Vogum geta nýtt þjónustu hjá Bókasafni Reykjanesbæjar meðan okkar bókasafn er lokað.Bókavörður.
Bryggjudagurinn í Vogum

Bryggjudagurinn í Vogum

Laugardaginn 6.júní verður Bryggjudagurinn í Vogum haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti.Dagurinn er samstarfsverkefni félagasamtaka í Sveitarfélaginu Vogum og er haldinn í tengslum við sjómannadaginn.
Foreldramorgnar

Foreldramorgnar

Breyting verður á tímasetningu foreldramorgna í næstu viku.Morgunstundin færist frá þriðjudeginum 9.júní og verður í staðinn fimmtudaginn 11.
Boltinn byrjar að rúlla í Vogum

Boltinn byrjar að rúlla í Vogum

Fyrsti heimaleikur sumarsins hjá meistaraflokki Umf.Þróttar í knattspyrnu verður föstudagskvöldið 29.maí á Nesbyggðarvellinum í Vogum þegar lið KFS frá Vestamannaeyjum kemur í heimsókn.