Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Opnunartími Gámasvæðis um Hvítasunnuhelgina

Opnunartími Gámasvæðis um Hvítasunnuhelgina

Um Hvítasunnuhelgina verður gámasvæði Kölku í Vogum opið á laugardaginn 30.maí frá 13.00 – 18.00.Lokað er á öllum starfstöðvum Kölku sunnudag og mánudag.
Sumarfréttir frá Félagsmiðstöðinni

Sumarfréttir frá Félagsmiðstöðinni

Félagsmiðstöðin mun bjóða upp þrjú leikjanámskeið fyrir börn fædd 2000-2003 í júní-júlí.Námskeiðin verða eftirtaldar vikur: 15.-19.
Opnunartími íþróttamiðstöðvar um Hvítasunnuna

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um Hvítasunnuna

Í kringum Hvítasunnuna 2009 er opið á eftirtöldum tímum í Íþróttamiðstöðinni Laugardagur 30.maí       kl.10:00-16:00Sunnudagur 31.
Framkvæmdir í sumar

Framkvæmdir í sumar

Eins og undanfarin ár verður unnið að ýmsum framkvæmdum í umhverfinu í sumar.Áherslan í ár er á Vogatjörn, Aragerði, gerð göngu- og hjólreiðastígar frá Vogum að Reykjanesbraut og tröppur í Heiðargerði.
Þjóðleiðarganga laugardaginn 30. maí

Þjóðleiðarganga laugardaginn 30. maí

AF STAÐ á Reykjanesið  4.ferð – Selvogsgata-gömul þjóðleið 18 km Þjóðleiðarganga laugardaginn 30.maí kl.11.00  Gangan hefst við slysavarnaskýli á Bláfjallaleið, neðan Grindarskarða.
Nóg að gerast í Álfagerði um helgina

Nóg að gerast í Álfagerði um helgina

Það verður líf og fjör í félagsaðstöðu eldri borgara í Álfagerði nú um helgina.Föstudagskvöldið 22.maí kl.20:00 verður haldið söng- og myndakvöld.
Samráðsfundur um skólastefnu

Samráðsfundur um skólastefnu

Mánudaginn 25.maí verður opinn samráðsfundur um skólastefnu.Fundarstaður Álfagerði.Fundartími 17.00-19.00Drög að skólastefnu sveitarfélagsins verða kynnt.
Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.

Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.

Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.-skipulagsdagur 21.maí í Tjarnarsal- Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga boðar til borgarafundar um skipulagsmál í sveitarfélaginu.

Auglýsing- Aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2008-2028

AUGLÝSING um tillögu að nýju aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028   Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir skv.18.gr.
Aukin grenndarlöggæsla í Vogum

Aukin grenndarlöggæsla í Vogum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að auka grenndarlöggæslu á Suðurnesjum.Sem lið í þeirri viðleitni hefur verið opnuð hverfisstöð í Vogum í samstarfi við Sveitarfélagið Voga. Magnús Daðason, varðstjóri,  mun vera með fasta viðveru á stöðinni, alla virka daga frá kl.