Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Velheppnað myndakvöld í Álfagerði

Velheppnað myndakvöld í Álfagerði

Það var virkilega góð mæting á myndakvöld í Álfagerði fimmtudagskvöldið 5.nóvember.Sesselja Guðmundsdóttir kynnti þá afrakstur vinnu sinnar við að safna gömlum myndum úr Sveitarfélaginu Vogum til skráningar og varðveislu.
Stíll 2009

Stíll 2009

Föstudaginn 30.10.2009 var haldin hönnunarkeppni Stíls 2009 sem er árlegur viðburður hjá Samfés en nú vorum við að keppa í undanúrslitum SamSuðs um hvaða lið kæmust áfram frá félagsmiðstöðvum af Suðurnesjum.
Myndasýning í Álfagerði

Myndasýning í Álfagerði

Fimmtudagskvöldið 5.nóvember verður myndakvöld í Álfagerði þar sem Sesselja mun kynna afrakstur verkefnis síns og afhenda myndasafnið formlega til varðveislu Minjafélags Vatnsleysustrandar.
Glæsilegt umhverfi Vogatjarnar og Aragerðis

Glæsilegt umhverfi Vogatjarnar og Aragerðis

Framkvæmdum við umhverfi Vogatjarnar og Aragerði er lokið, að sinni að minnsta kosti.Verkefnið hófst í sumar og lauk framkvæmdum við Aragerðið fyrir Fjölskyldudaginn.
Fjölskyldumeðferð 7.-8. nóvember

Fjölskyldumeðferð 7.-8. nóvember

Fjölskyldumeðferð verður helgina 7.- 8.  nóvember í húsnæði Lundar að Fitjabraut 6c og byrjar kl.09Allar nánari upplýsingar gefur Erlingur í síma 772-5463 og 864-5452Skráning í síma 772-5463 og í póstfang lundur@mitt.is.
Fréttatilkynning. ATVINNA STRAX -  KEFLAVÍKURGANGA 2009

Fréttatilkynning. ATVINNA STRAX - KEFLAVÍKURGANGA 2009

ATVINNA STRAX -  KEFLAVÍKURGANGA 2009HVER ERUM VIÐ?Við erum hópur Suðurnesjamanna með ólíkar stjórnmálaskoðanir.  Þverpólitískur hópur um velferð og  uppbyggingu á Suðurnesjum.HVERS KREFJUMST VIÐ?„ATVINNU STRAX“.  Suðurnesjamenn eru ekki að biðja um að stjórnvöld standi að atvinnubótavinnu, en við óskum eftir því að þau gangi í takt við okkur og greiði leiðir fyrir þeim fjölbreyttu verkefnum sem við  höfum undirbúið á undanförnum árum.
Gamlar myndir úr Sveitarfélaginu Vogum aðgengilegar á vefnum

Gamlar myndir úr Sveitarfélaginu Vogum aðgengilegar á vefnum

Undanfarna mánuði hefur Sesselja Guðmundsdóttir staðið í því merkilega verkefni að safna gömum myndum úr Sveitarfélaginu Vogum, skrá þær og tryggja varðveislu þeirra.
Starfsdagur

Starfsdagur

Miðvikudaginn 28.október verður starfsdagur allra starfsmanna sveitarfélagsins.Þann dag liggur hefðbundin starfsemi niðri frá klukkan 11.30 til loka dags.
Söngstund í Álfagerði á föstudagskvöldið

Söngstund í Álfagerði á föstudagskvöldið

Söngstund verður í félagssaðstöðu eldri borgara í Álfagerði í Vogum föstudagskvöldið 23.október kl.20:00.Þá mun tónlistarhópurinn Uppsigling kíkja í heimsókn og taka lagið.
Opnunartími bókasafnsins

Opnunartími bókasafnsins

Bókasafnið er opið eins og venjulega mánudaginn 26.okt og þriðjudaginn 27.okt en verður lokað á miðvikudaginn 28.okt vegna starfsmannafundar.Bókavörður Nánari upplýsingar um bókasafnið má sjá hér.