Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þróttur á enn góða möguleika á sæti í úrslitum 3. deildar í knattspyrnu

Þróttur á enn góða möguleika á sæti í úrslitum 3. deildar í knattspyrnu

Þrátt fyrir að hafa tapað síðasta leik sínum gegn Áfltanesi á Umf.Þróttur enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni 3.
Íþróttamiðstöðin um verslunarmannahelgina

Íþróttamiðstöðin um verslunarmannahelgina

Fyrir þá sem verða í Vogunum og nágrenni nú um mestu ferðahelgi ársins er rétt að vekja athygli á því að opið er á eftirtöldum tímum í Íþróttamiðstöðinni um verslunarmannahelgina:Föstudagur 31.
Golfnámskeið á vegum GVS

Golfnámskeið á vegum GVS

Boðið er upp á golfnámskeið fyrir börn og unglinga 8 ára og eldri á svæði Golfklúbbs Vatnsleysustrandar við Kálfatjörn 4.-14.ágúst 2009.
Dagforeldri óskast til starfa

Dagforeldri óskast til starfa

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir starfsmanni til að sinna daggæslu barna í heimahúsi skv.reglugerð um daggæslu barna í heimahúsi.Mikilvægt er að umsækjandi hafi reynslu af börnum og sæki námskeið til að fá tilheyrandi réttindi eins fljótt og unnt er.
Þróttur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni 3. deildar

Þróttur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni 3. deildar

Þriðjudaginn 28.júlí leikur meistaraflokkur Þróttar í knattspyrnu mikilvægan leik í 3.deildinni.Þá sækja Þróttarar lið Álftaness heim í leik sem fer fram á Bessastaðavelli á Álftanesi og hefst kl.
Tónleikar í Kálfatjarnarkirkju

Tónleikar í Kálfatjarnarkirkju

Tékkneski tónlistarhópurinn Musica ad Gaudium mun halda tónleika ásamt Eydísi Franzdóttur óbóleikara, í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd, fimmtudagskvöldið 30.
Til fyrirmyndar

Til fyrirmyndar

Umhverfis - og skipulagsnefnd hefur nú lokið árlegri leit sinni að því sem talist getur til fyrirmyndar í umhverfismálum og snyrtimennsku í sveitarfélaginu.

AF STAÐ á Reykjanesið.

AF STAÐ á ReykjanesiðMenningar- og sögutengd gönguhátíð í Grindavíkum verslunarmannahelgina.Föstudagur 31.júlí:  Mæting kl.20:00 við Saltfisksetrið, Hafnargötu 12a.
Kvik og leik

Kvik og leik

Kvik og leik lokiðFöstudaginn 10.júlí var haldin uppskeruhátíð Kvik og Leik í Félagsmiðstöðinni Borunni í Vogum.Eftir grill og leiki í sólinni var sýning á myndum nemenda í tilefni af því að námskeiðið, sem var viku langt, var á enda.
Rangæingar í heimsókn í Vogum

Rangæingar í heimsókn í Vogum

 á föstudaginnÞað verður hart barist á Nesbyggðarvellinum í Vogum föstudaginn 17.júlí þegar meistaraflokkur Þróttar tekur á móti Rangæingum í liði KFR í 3.