Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Vogahöfn- laus pláss

Vogahöfn- laus pláss

Vogahöfn auglýsir laus pláss fyrir frístundabáta.Vogahöfn er vel staðsett fyrir frístundabáta í næsta nágrenni höfuðborgarinnar.
Fjölmenni var á bryggjudeginum

Fjölmenni var á bryggjudeginum

Bryggjudagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti í Sveitarfélaginu Vogum á laugardaginn.Fjölmenni var í sólinni á bryggjunni í Vogum þar sem fór fram skemmtileg dagskrá sem var skipulögð í samvinnu félagasamtaka í sveitarfélaginu.Gestir gátu bæði tekið þátt og fylgst með hinu og þessu sem fór fram s.s.
Hjólað í vinnuna 2009. Sveitarfélagið Vogar í 8. sæti.

Hjólað í vinnuna 2009. Sveitarfélagið Vogar í 8. sæti.

Starfsmenn Sveitarfélagsins Voga tóku þátt í átakinu Hjólað í vinnuna sem stóð yfir frá 6.maí til 26.maí.Sveitarfélagið skráði 5 lið til leiks og náði þeim prýðilega árangri að enda í 8.
Vorhátíð Stóru- Vogaskóla

Vorhátíð Stóru- Vogaskóla

Vorhátíð Stóru-Vogaskóla verður haldin í dag frá klukkan 16:00 og eitthvað frameftir degi.  Boðið verður upp á grillaðar pylsur og svala.

Sumarlokun bókasafnsins

Bókasafnið  verður lokað frá 20.júní -  5.ágúst vegna sumarleyfa.Korthafa í bókasafni Lestrarfélagsins Baldurs í Vogum geta nýtt þjónustu hjá Bókasafni Reykjanesbæjar meðan okkar bókasafn er lokað.Bókavörður.
Bryggjudagurinn í Vogum

Bryggjudagurinn í Vogum

Laugardaginn 6.júní verður Bryggjudagurinn í Vogum haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti.Dagurinn er samstarfsverkefni félagasamtaka í Sveitarfélaginu Vogum og er haldinn í tengslum við sjómannadaginn.
Foreldramorgnar

Foreldramorgnar

Breyting verður á tímasetningu foreldramorgna í næstu viku.Morgunstundin færist frá þriðjudeginum 9.júní og verður í staðinn fimmtudaginn 11.
Boltinn byrjar að rúlla í Vogum

Boltinn byrjar að rúlla í Vogum

Fyrsti heimaleikur sumarsins hjá meistaraflokki Umf.Þróttar í knattspyrnu verður föstudagskvöldið 29.maí á Nesbyggðarvellinum í Vogum þegar lið KFS frá Vestamannaeyjum kemur í heimsókn.
Útsýnisskífa á Keili

Útsýnisskífa á Keili

Ferðamálasamtök Suðurnesja hafa komið fyrir nýrri útsýnisskífu á toppi Keilis.Þyrla flaug með skífuna og ýmsan annan búnað í fjallið en hópur frá Ferðamálasamtökum Suðurnesja gengu á fjallið í vikunni, settu skífuna upp og gengu frá síðustu lausu endum.   Útsýnisskífan er glæsileg, úr krómuðum kopar og allur frágangur til fyrirmyndar.
Útskriftarferð leikskólabarna

Útskriftarferð leikskólabarna

Skógræktarfélagið Skógfell bauð útskriftarbörnum af leikskólanum Suðurvöllum í gróðursetningarferð að Háabjalla 20.maí sl.