Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Jólin nálgast. Myndasería.

Jólin nálgast. Myndasería.

Í myndasafninu má nú finna skemmtilega myndaseríu eftir Rafn Sigurbjörnsson, ljósmyndara hér í Vogum.Í seríunni fangar Rafn vetrarstemninguna í bænum í aðdraganda jóla.
Jólahús 2009

Jólahús 2009

Margir húseigendur leggja sérstakan metnað í að skreyta hús sín, sjálfum sér og nágrönnum til ánægju í skammdeginu.Í ár eins og fyrri ár verður veitt viðurkenning fyrir Jólahús Voga og fallega skreytta húsaröð. Nú óskar bæjarstjórn eftir tilnefningum fyrir jólahús ársins 2009.

Á ég að gæta bróður míns ?

Opinn fundur um öryggi og forvarnir í Sveitarfélaginu Vogum verður haldinn í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla mánudaginn 30.nóvember 2009 kl.
Fjölbreytt dagskrá í Vogum um aðventuna

Fjölbreytt dagskrá í Vogum um aðventuna

Jólafundur Kvenfélagsins FjóluKvenfélagið Fjólan heldur sinn árlega jólafund í Tjarnarsal þann 2.desember klukkan 20.Allir eldri borgarar í Vogum eru velkomnir.Jólatónleikar í boði foreldrafélags Stóru- VogaskólaÞann 3.des kl.
Íslendingasagnakvöld í Álfagerði 24. nóvember

Íslendingasagnakvöld í Álfagerði 24. nóvember

Þorvaldur Sigurðsson íslenskukennari við FS, fjallar um Íslendingasögurnar og tekur sérstaklega fyrir Hrafnkelssögu Freysgoða.24.nóvember kl: 20 - 22  í Álfagerði, VogumAðgangur er ókeypis og allir velkomnir.Íslendingasagnakvöldin er hluti af verkefninu Kynning á bókmenntaarfinum sem almenningsbókasöfnin á Suðurnesjum standa saman að.Verkefnið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.
Er lögheimili þitt rétt skráð?

Er lögheimili þitt rétt skráð?

Með tilvísum til laga nr.73/1952 um aðsetursskipti, er hér með vakin athygli á þeirri skyldu íbúa að tilkynna um aðsetursskipti í síðasta lagi 30.
Horn á höfði - síðustu sýningar!

Horn á höfði - síðustu sýningar!

Síðustu sýningar á vinsæla barna- og fjölskylduleikritinu Horn á höfði í Grindavík verða: Sunnudaginn 22.nóv.kl.13.00 og 15.00 og sunnudaginn 29.
Framkvæmdir á fullu við sögufrægt hús

Framkvæmdir á fullu við sögufrægt hús

Nú er unnið að fullum krafti við að gera upp og breyta Hábæ í Vogum og virðist vel vandað til verka.Framkvæmdir við húsið hafa staðið yfir undanfarna mánuði og eru framkvæmdir við lóð hafnar.
Samstarfssamningur við Umferðarstofu

Samstarfssamningur við Umferðarstofu

Sveitarfélög á Suðurnesjum hafa skrifað undir samstarfssamning við Umferðarstofu um gerð umferðaröryggisáætlunar sem miðar að auknu umferðaröryggi í bæjarfélögunum og virkjar sem flesta hagsmunaaðila til þátttöku.
Heilsuleikskólinn Suðurvellir, frétt af starfinu

Heilsuleikskólinn Suðurvellir, frétt af starfinu

Starf elstu barnannaElstu barna starfið fer fram einu sinni í viku í vettvangsferðum þar sem börnin vinna með alla námsþætti leikskólans.