Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Á ég að gæta bróður míns ?

Opinn fundur um öryggi og forvarnir í Sveitarfélaginu Vogum verður haldinn í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla mánudaginn 30.nóvember 2009 kl.
Fjölbreytt dagskrá í Vogum um aðventuna

Fjölbreytt dagskrá í Vogum um aðventuna

Jólafundur Kvenfélagsins FjóluKvenfélagið Fjólan heldur sinn árlega jólafund í Tjarnarsal þann 2.desember klukkan 20.Allir eldri borgarar í Vogum eru velkomnir.Jólatónleikar í boði foreldrafélags Stóru- VogaskólaÞann 3.des kl.
Íslendingasagnakvöld í Álfagerði 24. nóvember

Íslendingasagnakvöld í Álfagerði 24. nóvember

Þorvaldur Sigurðsson íslenskukennari við FS, fjallar um Íslendingasögurnar og tekur sérstaklega fyrir Hrafnkelssögu Freysgoða.24.nóvember kl: 20 - 22  í Álfagerði, VogumAðgangur er ókeypis og allir velkomnir.Íslendingasagnakvöldin er hluti af verkefninu Kynning á bókmenntaarfinum sem almenningsbókasöfnin á Suðurnesjum standa saman að.Verkefnið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.
Er lögheimili þitt rétt skráð?

Er lögheimili þitt rétt skráð?

Með tilvísum til laga nr.73/1952 um aðsetursskipti, er hér með vakin athygli á þeirri skyldu íbúa að tilkynna um aðsetursskipti í síðasta lagi 30.
Horn á höfði - síðustu sýningar!

Horn á höfði - síðustu sýningar!

Síðustu sýningar á vinsæla barna- og fjölskylduleikritinu Horn á höfði í Grindavík verða: Sunnudaginn 22.nóv.kl.13.00 og 15.00 og sunnudaginn 29.
Framkvæmdir á fullu við sögufrægt hús

Framkvæmdir á fullu við sögufrægt hús

Nú er unnið að fullum krafti við að gera upp og breyta Hábæ í Vogum og virðist vel vandað til verka.Framkvæmdir við húsið hafa staðið yfir undanfarna mánuði og eru framkvæmdir við lóð hafnar.
Samstarfssamningur við Umferðarstofu

Samstarfssamningur við Umferðarstofu

Sveitarfélög á Suðurnesjum hafa skrifað undir samstarfssamning við Umferðarstofu um gerð umferðaröryggisáætlunar sem miðar að auknu umferðaröryggi í bæjarfélögunum og virkjar sem flesta hagsmunaaðila til þátttöku.
Heilsuleikskólinn Suðurvellir, frétt af starfinu

Heilsuleikskólinn Suðurvellir, frétt af starfinu

Starf elstu barnannaElstu barna starfið fer fram einu sinni í viku í vettvangsferðum þar sem börnin vinna með alla námsþætti leikskólans.
Velheppnað myndakvöld í Álfagerði

Velheppnað myndakvöld í Álfagerði

Það var virkilega góð mæting á myndakvöld í Álfagerði fimmtudagskvöldið 5.nóvember.Sesselja Guðmundsdóttir kynnti þá afrakstur vinnu sinnar við að safna gömlum myndum úr Sveitarfélaginu Vogum til skráningar og varðveislu.
Stíll 2009

Stíll 2009

Föstudaginn 30.10.2009 var haldin hönnunarkeppni Stíls 2009 sem er árlegur viðburður hjá Samfés en nú vorum við að keppa í undanúrslitum SamSuðs um hvaða lið kæmust áfram frá félagsmiðstöðvum af Suðurnesjum.