Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Höfnin ísilögð þann 5. janúar

Höfnin ísilögð þann 5. janúar

Nýtt ár tók á móti okkur með miklu frosti og fallegu veðri.Vogatjörn lagði eins og jafnan áður, en sjaldgæfara er að ís festi í höfninni.
Ljósmyndir frá áramótum í Vogum

Ljósmyndir frá áramótum í Vogum

Rafn Sigurbjörnsson, ljósmyndari í Vogum, tok fjölmargar skemmtilegar myndir á gamlárskvöld.Myndirnar eru aðgengilegar í myndasafninu hér á vefnum.
Þrettándagleði í Vogunum

Þrettándagleði í Vogunum

Þrettándagleði verður í Vogunum miðvikudaginn 6.janúar kl.18:00.Gleðin hefst með kyndilgöngu frá Félagsmiðstöðinni.Gengið verður niður Hafnargötuna, inn Vogagerðið og alveg út að Álfagerði, verður síðan gengið Ástarbrautina að brennunni við skólann.   Kveikt verður í bálkestinum á áfangastað þar sem verður þar sungið og trallað.  Flugeldasýning á vegum björgunarsveitarinnar Skyggnis verður við brennuna.
Slysavarnarfélagið  Landsbjörg

Slysavarnarfélagið Landsbjörg

 í samvinnu við Bylgjuna, stóðu fyrir leik, þar sem Slysavarnarfélagið stóð að baki gjöfum á hinum ýmsum stærðum af fjölskyldupökkum, eða  rakettna og öllu því snakki sem hægt er að hugsa sér frá Vogaídífum og Egils appelsíni fyrir alla fjölskylduna, svo halda megi gott teiti á gamlárskvöld.  Okkar björgunarsveit í Vogunum „Skyggnir“ varð þess aðnjótandi að hreppa einn vinningshafa og lenti hann hjá Rafni Sigurbjörnssyni í Hvammsdal 8 og fékk hann glæsilega pakkningu sem heitir Trausti.
Bæjarskrifstofan verður lokuð á gamlársdag.

Bæjarskrifstofan verður lokuð á gamlársdag.

Sjáumst heil á nýju ári. Starfsfólk bæjarskrifstofu
Kalka auglýsir opnunartíma 2010.

Kalka auglýsir opnunartíma 2010.

Breytingar á opnunartímum Kölku frá 1.janúar, 2010 Vegna hagræðingar í rekstri verða breytingar á opnunartímum starfsstöðva Kölku frá og með 1.
Áramótabrenna

Áramótabrenna

Björgunarsveitin Skyggnir mun standa fyrir áramótabrennu á gamlárskvöld eins og undanfarin ár.Brennan er norðan megin við íþróttahúsið og er u.þ.b.
Jólafrí í Félagsmiðstöð og Frístund

Jólafrí í Félagsmiðstöð og Frístund

Félagsmiðstöðin er komin í jólafrí og opnar hún aftur á nýju ári samkvæmt opnunartíma miðvikudagskvöldið 6.janúar. Frístund er einnig komin í  jólafrí og hefst starfið þar aftur þriðjudaginn 5.
Íþróttamiðstöðin um jól og áramót.

Íþróttamiðstöðin um jól og áramót.

Þann tíma sem er opið í Íþróttamiðstöðinn um jól og áramót má sjá hér að neðan.Vakin er athygli á því opið er í sundlaugina allan daginn þann tíma sem Stóru-Vogaskóli er í jólafríi. Mánudagur 21.
Gámasvæði að  Jónsvör 9 um jól og áramót

Gámasvæði að Jónsvör 9 um jól og áramót

Um jól og áramót verður gámasvæðið við Jónsvör 9 opið sem hér segir:24.desember kl 9-12  (ATH breyttur tími)25.26.og 31.desember – Lokað1.