Ertu á kjörskrá?
Kjörskrár liggja nú frammi fram að kjördag.Hægt er að koma á bæjarskrifstofuna og fletta upp í kjörskránni, en það er líka hægt að athuga það á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins www.kosning.is
Athugaðu hvar þú ert á kjörskrá á kosning.is
Á kjörskrá eiga að vera allir íslenskir ríkisborgarar sem skráðir voru með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár 8.
21. maí 2010