Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ertu á kjörskrá?

Ertu á kjörskrá?

Kjörskrár liggja nú frammi fram að kjördag.Hægt er að koma á bæjarskrifstofuna og fletta upp í kjörskránni, en það er líka hægt að athuga það á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins www.kosning.is Athugaðu hvar þú ert á kjörskrá á kosning.is Á kjörskrá eiga að vera allir íslenskir ríkisborgarar sem skráðir voru með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár 8.
60% starfsmanna taka þátt í Hjólað í vinnuna !

60% starfsmanna taka þátt í Hjólað í vinnuna !

Starfsmenn Sveitarfélagsins Voga taka sem fyrr þátt í átakinu Hjólað í vinnuna.Alls eru 57 starfsmenn sveitarfélagsins skráðir til leiks í 8 liðum, sem hafa hjólað um 800 km.
Útboð. Endurbætur fráveitu í Vogum.

Útboð. Endurbætur fráveitu í Vogum.

ÚTBOÐSveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið" ENDURBÆTUR FRÁVEITU "Verkið felst í endurbótum á fráveitu í Vogum.Annars vegar er um að ræða fullnaðarfrágang á sjálfrennslislögn frá Mýrargötu að Norðurgarði þar sem hún tengist nýjum tengi- og yfirfallsbrunni.
Kennara vantar við Stóru-Vogaskóla.

Kennara vantar við Stóru-Vogaskóla.

Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í  smíði, textílmennt og í almenna kennslu.Menntunarkröfur: Leitað er eftir einstaklingi með kennsluréttindi.Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar Sveitarfélaga.Umsóknarfrestur er til 26.
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Vogum 29.maí 2010Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00.Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelliSérstök athygli kjósenda er vakin á 79.
Boltinn farinn að rúlla, Þróttur leikur í bikarnum í dag, miðvikudag.

Boltinn farinn að rúlla, Þróttur leikur í bikarnum í dag, miðvikudag.

Það er merki um sumarkomu þegar knattspyrnufólk fer að sjást á knattspyrnuvöllum landsins.Það á við hér í Vogum eins og annars staðar enda er knattspyrnufólk á vegum Umf.
ÚTBOÐ. ÍÞRÓTTASVÆÐI - UPPBYGGING KNATTSPYRNUVALLA

ÚTBOÐ. ÍÞRÓTTASVÆÐI - UPPBYGGING KNATTSPYRNUVALLA

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið ÍÞRÓTTASVÆÐI - UPPBYGGING KNATTSPYRNUVALLAVerkið felst í gerð knattspyrnuvalla á íþróttasvæði norðan við íþróttamiðstöð í Vogum.
Hundaeigendur athugið

Hundaeigendur athugið

Af gefnu tilefni er athygli vakin á samþykkt um hundahald á Suðurnesjum sem aðgengileg er á vef Sveitarfélagsins Voga og Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.Þar segir meðal annars að hundur skuli aldrei ganga laus á almannafæri heldur vera í taumi í fylgd aðila sem hefur fullt vald yfir honum.
Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga 2010

Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga 2010

Eins og fyrri ár verður starfræktur vinnuskóli í Vogum í sumar.Tímabilið er 8 vikur, 8.júní-30.júlí.Nemendur í 8.9.og 10.bekk velja sér 5 vikur yfir tímabilið.
Leikskólakennarar athugið. Laust starf á Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Leikskólakennarar athugið. Laust starf á Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa í stöðu sérkennslustjóra frá 10.ágúst næstkomandi.