Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Útboð. Endurbætur fráveitu í Vogum.

Útboð. Endurbætur fráveitu í Vogum.

ÚTBOÐSveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið" ENDURBÆTUR FRÁVEITU "Verkið felst í endurbótum á fráveitu í Vogum.Annars vegar er um að ræða fullnaðarfrágang á sjálfrennslislögn frá Mýrargötu að Norðurgarði þar sem hún tengist nýjum tengi- og yfirfallsbrunni.
Kennara vantar við Stóru-Vogaskóla.

Kennara vantar við Stóru-Vogaskóla.

Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í  smíði, textílmennt og í almenna kennslu.Menntunarkröfur: Leitað er eftir einstaklingi með kennsluréttindi.Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar Sveitarfélaga.Umsóknarfrestur er til 26.
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Vogum 29.maí 2010Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00.Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelliSérstök athygli kjósenda er vakin á 79.
Boltinn farinn að rúlla, Þróttur leikur í bikarnum í dag, miðvikudag.

Boltinn farinn að rúlla, Þróttur leikur í bikarnum í dag, miðvikudag.

Það er merki um sumarkomu þegar knattspyrnufólk fer að sjást á knattspyrnuvöllum landsins.Það á við hér í Vogum eins og annars staðar enda er knattspyrnufólk á vegum Umf.
ÚTBOÐ. ÍÞRÓTTASVÆÐI - UPPBYGGING KNATTSPYRNUVALLA

ÚTBOÐ. ÍÞRÓTTASVÆÐI - UPPBYGGING KNATTSPYRNUVALLA

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilboðum í verkið ÍÞRÓTTASVÆÐI - UPPBYGGING KNATTSPYRNUVALLAVerkið felst í gerð knattspyrnuvalla á íþróttasvæði norðan við íþróttamiðstöð í Vogum.
Hundaeigendur athugið

Hundaeigendur athugið

Af gefnu tilefni er athygli vakin á samþykkt um hundahald á Suðurnesjum sem aðgengileg er á vef Sveitarfélagsins Voga og Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.Þar segir meðal annars að hundur skuli aldrei ganga laus á almannafæri heldur vera í taumi í fylgd aðila sem hefur fullt vald yfir honum.
Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga 2010

Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga 2010

Eins og fyrri ár verður starfræktur vinnuskóli í Vogum í sumar.Tímabilið er 8 vikur, 8.júní-30.júlí.Nemendur í 8.9.og 10.bekk velja sér 5 vikur yfir tímabilið.
Leikskólakennarar athugið. Laust starf á Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Leikskólakennarar athugið. Laust starf á Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa í stöðu sérkennslustjóra frá 10.ágúst næstkomandi.
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2009. Fyrri umræða.

Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2009. Fyrri umræða.

Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2009 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn fimmtudaginn 6.maí 2010.Raunar hafði ársreikningur ársins 2009 verið tekin til fyrri umræðu þann 23.
Einbýlishúsalóð með 50% afslætti

Einbýlishúsalóð með 50% afslætti

Sveitarfélagið Vogar auglýsir lausa til úthlutunar einbýlishúsalóð við Vogagerði 23.Lóðin hefur áður verið auglýst laus til umsóknar, en er nú auglýst með 50% afslætti á gatnagerðargjöldum með vísan til 1.