Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þjálfarar óskast

Þjálfarar óskast

Ungmennafélagið Þróttur auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurumog yfirþjálfara fyrir yngri flokka, 3.-7.fl.kk/kvk.YfirþjálfariUm er að ræða almenna þjálfun og yfirumsjón með þjálfara- og mótamálum.Þjálfun yngri flokkaUm er að ræða umsjón með æfingum og þátttöku í mótum.Æskilegt er að umsækjendur búi yfir menntun og/eða reynslu af knattspyrnuþjálfun, sýni frumkvæði og sjálfstæði, öguð vinnubrögð og búi yfir góðum samskiptahæfileikum.Öllum umsóknum verður svarað en áhugasamir geta sent inn umsóknir eða fyrirspurnir á netfangið throttur@throttur.net fyrir 1.
Virkjun óskar eftir umsjónarmanni

Virkjun óskar eftir umsjónarmanni

 í fimm mánuði.Starfið felst í daglegri umsýslu í Virkjun, þjónusta, afgreiðsla, leiðbeiningar, tölvukunnátta,þrif, uppáhellingar og frágang.
Bókasafn

Bókasafn

Bókasafnið í Vogum er tekið til starfa eftir sumarfrí. Nýr bókasafnsvörður Már Einarsson er jafnframt komin til starfa. Opnunartímar verða sem hér segir: Mánudaga til föstudaga opið frá: 13.00 - 15.00 Mánudagskvöld opið frá 19.00 - 21.00
Vilt þú vinna með unglingum ?

Vilt þú vinna með unglingum ?

Félagsmiðstöðin BoranLaus er til umsóknar staða leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Borunni.Félagsmiðstöðin býður upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára.

Frístunda- og menningarfulltrúi

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir að ráða í stöðu frístunda- og menningarfulltrúa.Frístunda- og menningarfulltrúi skipuleggur íþrótta-, frístunda- og menningarstarf á vegum sveitarfélagsins, mótar og framfylgir forvarnarstefnu sveitarfélagsins ásamt því að skipuleggja þjónustu við eldri borgara í formi tómstunda.Menntunar- og hæfniskröfur:• Háskólamenntun og eða reynsla sem nýtist í starfi.• Reynsla af stjórnun og rekstri.• Reynsla eða þekking á sviði íþrótta-, tómstunda-, forvarna- og menningarmála.• Reynsla af stefnumótun.• Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og góð skipulagshæfni.• Hæfni til að leiða samstarf ólíkra aðila.Laun samkvæmt samningum stéttarfélaga við LN.Umsóknarfrestur er til 16.
Gróska við Vogatjörn

Gróska við Vogatjörn

Gróska við Vogatjörn Í fyrrasumar voru miklar framkvæmdir við norðurbakka Vogatjarnar og eðlilega fylgdi því töluvert rask.Nú er það að mestu gróið eins og sjá má á myndinni og áningarstaðurinn tekur sig vel út.
Ungir og aldnir

Ungir og aldnir

Púttvöllurinn við Álfagerði er vinsæll.
Umhverfisviðurkenningar 2010

Umhverfisviðurkenningar 2010

Hverjir eiga að fá umhverfisviðurkenningu í ár?Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Voga 2010Að venju mun bæjarstjórn veita viðurkenningu þeim sem skara fram úr í umhverfismálum í bæjarfélaginu, eftir tillögum frá umhverfis- og skipulagsnefnd.
Púttvöllur við Álfagerði.

Púttvöllur við Álfagerði.

Föstudaginn 2.júlí var vígður púttvöllur við Álfagerði.Völlurinn er ætlaður eldri borgurum í sveitarfélaginu.Hér er hægt að sjá myndir sem teknar voru við það tækifæri.          .

Náttúruvika á Suðurnesjum

Þann 25.júlí til 2.ágúst verður náttúruvika á Suðurnesjumi.Vikan er sameiginlegt verkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum.Dagskrá vikunnar má sjá á slóðinni www.natturuvika.isVakin er athygli á gönguferð 29.