Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Samvinna- Víðsýni- Vellíðan. Skólastefna Sveitarfélagsins Voga

Samvinna- Víðsýni- Vellíðan. Skólastefna Sveitarfélagsins Voga

Vorið 2008 var ákveðið að marka sveitarfélaginu skólastefnu, bæjarstjórn skipaði verkefnisstjórn haustið 2008.Ákveðið var að afmarka stefnuna við grunnskóla, leikskóla og frístundastarf í sveitarfélaginu.
Svæðisskipulag Suðurnesja- Leiðarljós

Svæðisskipulag Suðurnesja- Leiðarljós

Sveitarfélögin á Suðurnesjum, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar, skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar og Varnarmálastofnun Íslands vinna að nýju svæðisskipulagi Suðurnesja.
Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2010

Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2010

Vertu til er vorið kallar á þig !Vorið er komið og grundirnar gróa.Þá er ráð að taka til við vorverkin í garðinum og nánasta umhverfi.
Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga

Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga

Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2010Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram 29.maí 2010Frestur til að skila framboðslistum er til 12:00 á hádegi laugardaginn 8.
Kynningarfundur um leiðarljós Svæðisskipulags Suðurnesja

Kynningarfundur um leiðarljós Svæðisskipulags Suðurnesja

Sveitarfélögin á Suðurnesjum, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar, skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar og Varnarmálastofnun Íslands vinna að nýju svæðisskipulagi Suðurnesja.
Klassart og Hallgrímur Pétursson í Kálfatjarnarkirkju

Klassart og Hallgrímur Pétursson í Kálfatjarnarkirkju

Hljómsveitin Klassart mun halda tónleikaferð sinni ,,Klassart og Hallgrímur Pétursson” áfram miðvikudaginn 28.apríl er hljómsveitin mun troða upp í Kálfatjarnarkirku.
Náttúruvika á Reykjanesi 25. júlí – 2. ágúst 2010

Náttúruvika á Reykjanesi 25. júlí – 2. ágúst 2010

Kynningarfundur á Náttúruviku á Reykjanesi verður  í Duushúsum Reykjanesbæ miðvikud.28.apríl kl.18:00.Allir þeir sem áhuga hafa á að bjóða upp á dagskrárliði, veitingar, þjónustu og/eða eru með fyrirspurnir eru hvattir til að mæta.  Náttúruvikan er samstarfsverkefni sveitarfélaga á Suðurnesjum og styrkt af Menningarráði Suðurnesja.
Dagur umhverfisins í Vogum á sunnudag

Dagur umhverfisins í Vogum á sunnudag

Dagur umhverfisins í Vogum sunnudaginn 25.apríl  Leiðsögn fyrir börn og fullorðna kl.10 - 13 við Stóru-Vogaskóla Dagur umhverfisins er haldinn 25.
Málþing um sögu Vatnsleysustrandarhrepps / Sveitarfélagsins Voga

Málþing um sögu Vatnsleysustrandarhrepps / Sveitarfélagsins Voga

á vegum Minjafélags Vatnsleysustrandarhrepps í samstarfi við Sveitarfélagið VogaTilefnið er afmæli sveitarfélagsins (sem er 5 ára, 120 ára eða 740 ára, eftir því  hvernig er talið.)Staður: Tjarnarsalur við Stóru-Vogaskóla í VogumTími: Laugardagurinn 24.
Skólabílstjóri - Stóru-Vogaskóli

Skólabílstjóri - Stóru-Vogaskóli

Við Stóru-Vogaskóla vantar skólabílstjóra til afleysingar frá 20.apríl - 3.júní 2010.Bíllinn tekur 16 farþega.  Óskað er eftir einstaklingi sem er fær í mannlegum samskiptum og umburðarlyndur.