Þann 25. júlí til 2. ágúst verður náttúruvika á Suðurnesjumi. Vikan er sameiginlegt verkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum.
Dagskrá vikunnar má sjá á slóðinni www.natturuvika.is
Vakin er athygli á gönguferð 29. júlí hún hefst í Háabjalla og endar í Sólbrekkuskógi. Ræddar hugmyndir um skógrækt og framtíðarmöguleika á því sviði á Suðurnesjum. Gerður samanburður við fjölsóttasta útivistarsvæði landsins í Heiðmörk. Mæting undir Háabjalla kl. 20.00 þann 29. júlí. Gangan tekur 2 klst