Sveitarfélagið Vogar auglýsir lausa til úthlutunar einbýlishúsalóð við Vogagerði 23.Lóðin hefur áður verið auglýst laus til umsóknar, en er nú auglýst með 50% afslætti á gatnagerðargjöldum með vísan til 1.
Síðastliðna mánuði hefur Ziggy unnið að gerð sjónvarpsþátta sem nefndir eru VOGAVERK.Þættirnir eru gerðir fyrir áhorfendur á aldrinum 14-35 ára en vonandi hafa sem flestir gaman að.Eins og nafnið ber með sér þá tengjast þættirnir Sveitarfélaginu Vogum.
í Álfagerði fimmtudaginn 28.október, 2010.Fundurinn hefst klukkan 19.30 Fundarefni :
Fjármálareglur sveitarfélaga, nýjar reglur.Fjárhagsáætlun 2011 og þriggja ára áætlun.Umræður.
Bæjarstjórn lýsir eftir hugmyndum bæjarbúa um leiðir til breytinga á rekstri bæjarins svo tekjur og gjöld standist á.
Litla Gjörningahátíðin sem haldin var í fyrsta sinn dagana 15.-16.október síðastliðinn heppnaðist vel.Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni voru finnski listamaðurinn Essi Kausalainen og þeir Áki Ásgeirsson, Halldór Úlfarsson og Páll Ivan Pálsson.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf tómstundaleiðbeinanda II frístunda- og menningarfulltrúa.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem snertir margar hliðar frístunda- og menningarstarfs.