Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fæst gefins

Fæst gefins

Eldavélar-uppþvottavélVið Stóru-Vogaskóla er verið að gera upp heimilisfræðistofuna.Eldavélum og uppþvottavél þarf að skipta út þar sem þær eru komnar til ára sinna.
Starfsmenn í skólamötuneyti

Starfsmenn í skólamötuneyti

SkólamötuneytiSveitarfélagið Vogar auglýsir laus til umsóknar tvö störf í skólamötuneyti, matreiðslu og framreiðslu máltíða.Óskað er eftir umsóknum frá matreiðslumanni og eða matráð auk starfsmanns í eldhúsi.Eldaður verður hádegismatur fyrir nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla auk þess sem eldri borgarar geta keypt máltíðir.

Leikjanámskeið

Nú eru leikjanámskeiðin og knattspyrnuskólinn farin af stað.Enn eru laus pláss á námskeiðin í næstu viku.Hægt er að vera heilan og hálfan dag.

Kvennahlaup ÍSÍ

Laugardaginn 19.júní verður hið árlega kvennahlaup ÍSÍ.Lagt verður af stað frá íþróttamiðstöðinni klukkan 11:00.Skráningargjald er 1250kr.
Starfsmaður í félagslegri heimaþjónustu í Garði og Vogum

Starfsmaður í félagslegri heimaþjónustu í Garði og Vogum

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslegri heimaþjónustu.Um er að ræða 50% hlutastarf í júní en fullt starf í júlí og ágúst.
Tilkynning frá Vinnumálastofnun

Tilkynning frá Vinnumálastofnun

Til fólks sem búsett er í Vogum og er á atvinnuleysisskrá. Frá og með 15.febrúar 2010 verður fulltrúi frá Vinnumálastofnun á Suðurnesjum staðsettur á bæjarskrifstofunni í Vogum 15.
Dagur villtra blóma í Sogum sunnudag 13. júní

Dagur villtra blóma í Sogum sunnudag 13. júní

Blómaskoðun verður við Sog við Trölladyngju og Grænudyngju sunnud.13.júní kl.13 - 15.Þá er haldinn Dagur hinna viltu blóma um öll Norðurlönd.
Sumarstarf barna og ungmenna. Fjölbreytt námskeið í boði

Sumarstarf barna og ungmenna. Fjölbreytt námskeið í boði

Leikjanámskeið og Knattspyrnuskóli ÞróttarÍ sumar verða rekin saman knattspyrnuskóli Þróttar og leikjanámskeið Borunnar fyrir börn fædd 2004 og  1.-3.  bekk í grunnskóla.
Líf og fjör á Bryggjudegi

Líf og fjör á Bryggjudegi

Fjölmenni var við Vogahöfn á laugardaginn þegar Bryggjudagurinn í Vogum haldinn hátíðlegur í annað sinn.Dagurinn er samstarfsverkefni félagasamtaka í Sveitarfélaginu Vogum og er haldinn í tengslum við sjómannadaginn.
Bryggjudagurinn í Vogum

Bryggjudagurinn í Vogum

-Líf og fjör á bryggjunni-Laugardaginn 5.júní verður Bryggjudagurinn í Vogum haldinn hátíðlegur í annað sinn.Dagurinn er samstarfsverkefni félagasamtaka í Sveitarfélaginu Vogum og er haldinn í tengslum við sjómannadaginn.