Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fuglalíf við Vogatjörn.

Fuglalíf við Vogatjörn.

Fuglabaðstaðurinn Vogatjörn hefur verið fjölsóttur í haust, ekki síst af hettumáfum.Þegar þeir fljúga upp geta þeir speglað sig í æði stórum spegli.

Sundlaugin í Vogum

Athygli er vakin á breyttum tímum í sundlauginni í Vogum. Sundlaugin er opin fyrir almenning á eftirfarandi tímum:Alla virka morgna frá kl.
Félagsstarfs aldraðra

Félagsstarfs aldraðra

Vetrarstarf félagsstarfs eldri borgara í Vogum er að hefjast. Verið er að vinna úr könnun sem gerð var meðal eldri borgara og hugmyndum sem settar voru fram á umræðufundi og kaffifundi.
Sveitamarkaður Hlöðunnar

Sveitamarkaður Hlöðunnar

Fyrsti sveitamarkaður Hlöðunnar, sem fór fram laugardaginn 11.september síðastliðinn, heppnaðist afar vel.Fjöldi fólks heimsótti markaðinn og gerði góð kaup enda úrvalið mikið.
Sveitamarkaður Hlöðunnar

Sveitamarkaður Hlöðunnar

FRÉTTATILKYNNING Sveitamarkaður Hlöðunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd verður haldinn í fyrsta sinn laugardaginn 11.september frá kl.
Bókasafn

Bókasafn

Ath! Bókasafnið verður lokað föstudaginn 10 september.    
Skuldastaða bæjarsjóðs

Skuldastaða bæjarsjóðs

Í fréttum hefur komið fram að Sveitarfélagið Vogar sé meðal þeirra sveitarfélaga sem fengið hafi aðvörun frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna skuldsetningar og/eða slæmrar rekstrarafkomu og er óskað eftir upplýsingum um það hvernig sveitarstjórn hyggist bregðast við fjárhagsvanda sveitarfélagsins.Að gefnu tilefni vill Sveitarfélagið Vogar taka af öll tvímæli um það að sveitarfélagið á ekki við skuldavanda að stríða og þarf ekki að grípa til neinna ráðstafanna til að bæta þar úr.Að halda slíku fram gerir það eitt að draga úr trúnaði þeirra sem til þekkja á eftirlitsnefndinni.Sveitarfélagið Vogar telur að misskilnings gæti í athugasemdum eftirlitsnefndarinnar og að hún hafi ekki kynnt sér rekstur og stöðu sveitarfélagsins nægilega vel til að komast að þeirri niðurstöðu að fjárhagsstöðu þess gæti stefnt í óefni.
Tilkynning frá bæjarráði Sveitarfélagsins Voga

Tilkynning frá bæjarráði Sveitarfélagsins Voga

Undanfarna daga hafa birst fréttir um hlutfall skulda og skuldbindinga af tekjum Sveitarfélagsins Voga.Af því tilefni tekur bæjarráð fram: Tekjur Sveitarfélagsins Voga voru 571 milljón á árinu 2009 en skuldir og skuldbindingar, þar með taldar leiguskuldbindingar til næstu 30 ára og lífeyrissjóðsskuldbindingar til margra áratuga, eru 2.142 milljónir.
Íþróttamiðstöðin Vogum

Íþróttamiðstöðin Vogum

Athugið breyttur opnunartími frá og með 1.september 2010 !Sundlaugin er opin frá 06:00-08:00 alla virka daga.Og aftur frá 16:00-19:00 á mánudögum-fimmtudaga.

Umsækjendur um stöðu frístunda- og menningarfulltrúa

Mánudaginn 16.ágúst rann út frestur um starf frístunda- og menningarfulltrúa.Alls bárust 30 umsóknir.Verið er að vinna úr þeim og verður ákvörðun tekin hið fyrst.