Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Staðgreiðsluafsláttur af fasteignaskatti

Staðgreiðsluafsláttur af fasteignaskatti

Veittur verður 5% staðgreiðsluafsláttur af fasteignaskatti, séu gjöldin að fullu greidd eigi síðar en mánudaginn 28.febrúar 2011. Hægt er að fá frekari upplýsingar á skrifstofu í síma 440-6200.
Íþróttamaður ársins 2010 í Vogum - Tilnefningar óskast

Íþróttamaður ársins 2010 í Vogum - Tilnefningar óskast

Frístunda- og menningarnefnd Voga óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2010 í Vogum.Auk íþróttafélaga í sveitarfélaginu er einstaklingum heimilt að tilnefna íþróttamann.
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv.Ákvæðum reglugerðar nr.999/2010 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr.
Ofsaveður í nótt og fyrramálið

Ofsaveður í nótt og fyrramálið

Búist er við SA stormi undir kvöld og ofsaveðri, allt að 30 m/sek í nótt og fyrramálið.Við hvetjum íbúa til að huga að lausum munum.Snúa ruslatunnum undan vindi, binda niður það sem gæti fokið eða koma því í skjól.
Umhleypingar

Umhleypingar

Eftir nokkurra daga stillur og snjó eru umhleypingar framundan.Starfsmenn bæjarins huga að niðurföllum í götum.Eigendur og forráðamenn húsa eru minntir á að hreinsa frá niðurföllum inn á lóðum.
Litrík skrúðganga

Litrík skrúðganga

Þann 6.febrúar var dagur leikskólans, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.Þetta er fjórða árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan.
Sænski myndlistarmaðurinn Ellakajsa Nordström sýnir í Hlöðunni

Sænski myndlistarmaðurinn Ellakajsa Nordström sýnir í Hlöðunni

Sænski myndlistarmaðurinn Ellakajsa Nordström sem nú dvelur í gestavinnustofu Sveitarfélagsins Voga sýnir í Hlöðunni fimmtudaginn 10.
Húsvörður-Skólabílstjóri

Húsvörður-Skólabílstjóri

Í Sveitarfélaginu Vogum vantar húsvörð fyrir skólana og skólabílstjóra fyrir Stóru-Vogaskóla.Starfshlutfall er  40% skólabílstjóri, 38% húsvörður í grunnskóla, 10% eftirlit og viðhald í leikskóla og 12% akstur með mat, samtals 100%.
Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

Á 107.fundi bæjarráðs komu fram athyglisverðar upplýsingar um Kölku (Sorpeyðingarstöð Suðurnesja).Í ljósi umræðna um díoxín mengun frá sorpbrennslustöðvum  er vert að geta þess að reglulegar mælingar sýna að losun díoxíns frá Kölku hefur verið innan þeirra marka sem Umhverfisstofnun hefur sett sem viðmið.
Þorrablót Kvenfélagsins Fjólu 5. febrúar

Þorrablót Kvenfélagsins Fjólu 5. febrúar

Hið árlega þorrablót kvenfélagsins Fjólu verður haldið laugardaginn 5.febrúar 2011.Miðaverð kr.5.500Örn Garðarsson kokkur sér um matinnBjörk Jakobsdóttir verður með uppistand.Heimatilbúin skemmtiatriði.Hið margrómaða happadrætti.