Búist er við SA stormi undir kvöld og ofsaveðri, allt að 30 m/sek í nótt og fyrramálið.Við hvetjum íbúa til að huga að lausum munum.Snúa ruslatunnum undan vindi, binda niður það sem gæti fokið eða koma því í skjól.