Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Jólaball kvenfélagsins Fjólu og foreldrafélags Suðurvalla

Jólaball kvenfélagsins Fjólu og foreldrafélags Suðurvalla

Verður haldið sunnudaginn 19.desember í Tjarnarsalnum við skólann og hefst kl 14:00.Hver veit nema að einhverjir jólasveinar ofan úr fjöllum kíki og heilsi uppá börnin.
Opnunartími Íþróttamiðstöðvar yfir hátíðarnar.

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar yfir hátíðarnar.

Þorláksmessa  Opið frá kl.06:00 – 17:00Aðfangadagur Opið frá kl.10:00 – 11:30Jóladagur  LokaðAnnar í jólum Lokað       27.
Glæsilegur árangur.

Glæsilegur árangur.

Ungur Vogabúi Steinar Freyr Hafsteinsson náði um helgina glæsilegum árangri á móti hjá Kraftlyfingarsambandi Íslands sem haldið var á Selfossi.

Leiðrétting vegna Jólamóts Þróttar

Athygli skal vakin á því að það kostar ekki neitt að taka þátt í mótinu, eins og fyrst kom framm í fréttinni hér fyrir neðan.
Jólamót knattspyrnudeildar 2010

Jólamót knattspyrnudeildar 2010

Nú er að koma jólafrí og til að fagna því hefur verið ákvæðið að halda jólamót upp í íþróttahúsi fimmtudaginn 16.desember.  Öllum iðkendum sem mæta verður skipt í lið og spilaður verður 5 manna bolti.  Æskilegt er að láta þjálfara (Baddi, Eddi eða Vignir) vita sem fyrst ef þið komist ekki.  Boðið verður uppá  hressingu milli leikja og verðlaun fyrir flottasta liðið.  Fjörið byrjar kl.

Sunnudagur 5. desember í Vogum

                   Sunnudaginn 5.desember kl.16:00 verður aðventuhátíð í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd.Börn og fullorðnir úr sókninni lesa aðventuhugleiðingar.

Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi halda atvinnufund í Vogum

Fimmtudaginn 2.desember, k.l.12-13, verður hádegisfundur Samtaka Atvinnurekenda á Reykjanesi haldinn í Álfagerði, Vogum.Á fundinum verður SAR kynnt stuttlega, en áhersla lögð á að ræða atvinnumál Vogamanna og þann stuðning sem SAR getur veitt í þeim efnum.SAR mun halda fundi í öllum sveitafélögunum fyrir áramót og því mikilvægt að staðarmenn mæti á fundina í spjall um atvinnumál. Áætlanir SAR eru að halda svona hádegisverðarfundi mánaðarlega og fara milli sveitarfélaga.
Jólamarkaður Hlöðunnar

Jólamarkaður Hlöðunnar

Sveitamarkaður Hlöðunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd verður haldinn í annað sinn laugardaginn 4.desember frá kl.12:00-17:00   Laugardaginn 11.
Guðni Th. Jóhannesson og Kristín Steinsdóttir á bókasafninu

Guðni Th. Jóhannesson og Kristín Steinsdóttir á bókasafninu

Þriðjudaginn 30.nóvember kl.17.30 koma Kristín Steinsdóttir og Guðni Th.Jóhannesson á bókasafnið og kynna bækur sínar, Ljósa og Gunnar Thoroddsen : ævisaga.Skáldsaga Kristínar fjallar um Ljósu sem elst upp seint á nítjándu öld undir hvelfdum jökli með víðsýni yfir sjó og sanda.
Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju ehf, í Vatsleysu, Vogum

Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju ehf, í Vatsleysu, Vogum

Umslóknargögn og tillaga að starfsleyfisskilyrðum liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 25.Nóv.2010 til 20 jan.2011. Einnig má nálgast gögnin á www.umhverfisstofnun.is.