Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á sameiginlega dagskrá annað árið í röð. Safnahelgi á Suðuresnjum verður helgina 13. - 14. mars n.k.
Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni. Ókeypis er á öll söfn.
Dagskráin í Vogum:
Minjafélag Vatnsleysustrandar. Álfagerði laugardaginn 12. mars frá kl. 13:00 til 17:30.
Ágrip af sögu skólahalds í sveitarfélaginu 1872 til 1979 - upplestur
Nokkrir meginþættir í stjórn og starfi barnaskóla, kennsluritgerð frá 1942 eftir Ingibjörgu Erlendsdóttur frá Kálfatjörn - upplestur
Dagbók kennara við Norðurkotsskóla á Vatnsleysuströnd - upplestur
Sýning á myndum og munum frá skólahaldi í sveitarfélaginu til kl. 17:30
Lestrarfélagið Baldur og Sveitarfélagið Vogar
Bókasafn Lestrarfélagsins Baldurs
Stóru-Vogaskóla í Vogum
Laugardagur 12. mars. Opið frá kl. 13.00-16.00.
14.00-14.30: nemendur úr 7. bekk Stóru-Vogaskóla lesa sögur og ljóð.
Til sýnis verða þematengd verkefni eftir elstu börnin í leikskólanum Suðurvöllum.
Einnig verða sýnd gömul rit úr geymslum bókasafnsins.