Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ellakajsa Nordström í gestavinnustofu

Ellakajsa Nordström í gestavinnustofu

Ellakajsa Nordström er sænskur listamaður sem dvelur nú um stundir  í gestavinnustofu Sveitarfélagsins Voga og vinnur að listsköpun í Hlöðunni.
Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans verður föstudaginn 28.janúar. Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn til okkarkl.

Viltu vinna með unglingum? Félagsmiðstöðin Boran auglýsir eftir leiðbeinanda

Laus er til umsóknar staða leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Borunni.Félagsmiðstöðin býður upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára.Um er að ræða ca tvö kvöld í viku.
Íþróttamiðstöðin - breyttur opnunartími

Íþróttamiðstöðin - breyttur opnunartími

Athugið breyttur opnunartími frá og með 1.janúar 2011Sundlaugin er opin frá kl.06:30-08:00 alla virka daga.Og aftur frá kl.16:00-20:30 mánudaga-fimmtudaga.
Fræðsludagskrá Frumkvöðlasetursins á Ásbrú vor 2011

Fræðsludagskrá Frumkvöðlasetursins á Ásbrú vor 2011

Fræðsludagskrá Frumkvöðlasetursins á Ásbrú fer fram í hádeginu á miðvikudögum.Fræðsludagskráin er öllum opin og er kærkomið tækifæri til að fá að vita meira um ýmislegt sem gagnlegt er fyrir frumkvöðla, stjórnendur og alla sem áhugasamir eru um viðskipta, frumkvöðlastarfsemi, nýsköpun og stjórnun Hér má sjá frekari upplýsingar um dagskránna vorið 2011.
Gítarnámskeið.

Gítarnámskeið.

fyrir 5.-10.bekkLangar þig að læra að spila á gítar?Nú er tækifærið.Boðið verður upp á námskeið fyrir byrjendur.Á námskeiðinu verða kenndir algengustu hljómar á gítar, hvernig á að stilla hljóðfærið og blús/rokk rytmar.Námskeiðið tekur átta vikur, ein klukkustund í senn og verður kennslan á mánudögum eftir hádegi, fyrsti tími 17.janúar.
Þrettándagleði 2010 - myndir

Þrettándagleði 2010 - myndir

Þrettándagleðin var haldin laugardaginn 8.janúar.Hér má sjá nokkrar myndir af grímuballinu í Tjarnarsalnum.Fleiri myndir má sjá í myndasafninu. Myndirnar tók Þorvaldur Örn Árnason.    .
Fok jarðvegsefna - Tilraun til hreinsunar

Fok jarðvegsefna - Tilraun til hreinsunar

Í síðast liðinni viku fauk mikið af jarðvegsefnum yfir bæinn.Þau koma aðallega frá framkvæmdum við íþróttavöll.Á morgun, þriðjudaginn 11.

Sandfok frá íþróttasvæði

Vegna sandfoks frá íþróttasvæðinu skal þeim sem telja sig verða fyrir tjóni vegna þess vísað á tryggingarfélag Nesprýðis sem er VÍS.Hafa skal þá samband við tryggingafélagið og tilkynna tjónið þangað, símleiðis og t.d.

Þrettándagleði færð til laugardags

´Vegna veðurs hefur Þrettándagleði verið færð til laugardags 8.janúar, 2010. Kyndlaganga ásamt kóngi og drottningu í broddi fylkingar, hefst  kl.