Laugardaginn 9.apríl afhenti Birgir Þórarinsson bæjarstjóra áskorun íbúa á Vatnsleysuströnd til bæjarstjórnar.Íbúarnir skora á bæjarstjórn að beita sér fyrir auknum hitaveituframkvæmdum á Vatnsleysuströnd eða jöfnun húshitunar með öðrum hætti. Áskorunin var afhent á fundi er Jakob Árnason boðaði til á Auðnum.
Á 111.fundi bæjarráðs var meðal annars fjallað um framkvæmdir við fráveitu og íþróttasvæði.Af fráveitu er það að segja að komið er að lokum framkvæmdarinnar.
Bæjarráð beinir þeim tilmælum til eigenda lóða í frístundabyggðinni við Breiðagerðisvík að gert verði deiliskipulag hið fyrsta svo hægt verði að veita leyfi til frekari uppbyggingar á svæðinu.
Fyrirhugað er að bjóða aftur upp á móttöku hjá heilsugæslulækni í Vogunum frá og með 12.apríl n.k.Gert er ráð fyrir að læknir verði á heilsugæslunni í Vogunum alla þriðjudagsmorgna frá kl.
Fundur verður haldinn næstkomandi laugardag, 9.apríl kl.10:01 stundvíslegaFundarstaður:Lukka á borstæðinu við heimreiðina að AuðnumFundarefni:Hitaveituframkvæmdir á VatnsleysuströndÖnnur málJakob Árnason.
KJÖRFUNDURvegna þjóðaratkvæðagreiðslu íSveitarfélaginu Vogum9.apríl 2011Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelliKjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga frá og með miðvikudeginum 30.