Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Atvinnusköpun í sjávarbyggðum

Atvinnusköpun í sjávarbyggðum

Iðnaðarráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefnisins Atvinnusköpun í sjávarbyggðum, sem byggja á tekjum af sölu aflaheimilda fiskveiðiárin 2009/2010 og 2010/2011 til að veiða á skötusel og til frístundaveiða, sbr.
Íþróttamiðstöðin Vogum lokuð sunnudaginn 27. mars

Íþróttamiðstöðin Vogum lokuð sunnudaginn 27. mars

Ágætu viðskiptavinir, vegna árshátíðar starfsfólks sveitarfélagsins Voga tilkynnist hér með að íþróttamiðstöðin verður lokuð sunnudaginn 27.
Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Vogum

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Vogum

Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu sumarið 2011Staða flokkstjóra í vinnuskólaFlokkstjóri starfar undir stjórn forstöðumanns umhverfis og eigna.
Foreldramorgnar - Kátir kroppar koma í heimsókn

Foreldramorgnar - Kátir kroppar koma í heimsókn

Auglýsing frá foreldramorgnum: Miðvikudaginn 16.mars kl.10-12 munu þær stöllur sem standa að Kátum kroppum koma í heimsókn.Þær ætla að kynna vörurnar og gefa smakk.Foreldramorgnar eru í Félagsmiðstöðinni Borunni, Hafnargötu 17.
Safnahelgin í Vogum

Safnahelgin í Vogum

Laugardaginn 12.mars var safnahelgi Suðurnesja.Í Vogum var dagskrá hjá Lestrarfélaginu Baldri.Þar voru sýndar bækur úr gömlu safni og nemendur Stóru-Vogaskóla lásu upp.
Safnahelgi á Suðurnesjum - Dagskrá á bókasafni

Safnahelgi á Suðurnesjum - Dagskrá á bókasafni

Laugardagur 12.mars.Opið frá kl.13.00-16.00.Klukkan 14.00-14.30: nemendur úr 7.bekk Stóru-Vogaskóla lesa sögur og ljóð.Til sýnis verða þematengd verkefni eftir elstu börnin í leikskólanum Suðurvöllum.Einnig verða sýnd gömul rit úr geymslum bókasafnsins.Verið velkomin!Lestrarfélagið Baldur og Sveitarfélagið Vogar Þessar stúlkur úr 7.
Forvarnarfræðsla fyrir nemendur og foreldra

Forvarnarfræðsla fyrir nemendur og foreldra

Hættu áður en þú byrjar er forvarnarfræðsla sem Maríta á Íslandi hefur boðið skólum á Íslandi uppá til margar ára.Fræðslufulltrúi verkefnisins heimsótti nemendur í 7.-10.bekk síðastliðinn mánudag og fræddi þá um skaðsemi fíkniefna.
Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun

Á öskudaginn 09.mars ætlum við m.a að slá köttinn úr tunnunni.Skemmtunin byrjar í íþróttahúsi kl 15:30.Síðan verður Öskudagsball í skólanum kl:15;45.Aðgangsmiði krónur 200 Sjoppa á staðnumBoðið verður uppá andlitsmálningu í félagsmiðstöðinni frá kl 14:30- 15:20. Öskudagskveðja, Félagsmiðstöðin Boran og unglingaráð Stóru-Vogaskóla .
Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á sameiginlega dagskrá annað árið í röð.Safnahelgi á Suðuresnjum verður helgina 13.
Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti

Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti

Öryrkjum og eldri borgurum er veittur afsláttur af fasteignasköttum og holræsagjaldi íbúðarhúsnæðis til eigin nota í samræmi við Reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþega.Afsláttur reiknast sem hér segir:Tekjur allt að 1.942.500 á einstakling, hjón allt að 2.940.000                          100 %Tekjur allt að 2.205.000 á einstakling, hjón allt að 3.360.000                            75 %Tekjur allt að 2.520.000 á einstakling, hjón allt að 3.727.500                            50 %Tekjur allt að 2.782.500 á einstakling, hjón allt að 4.200.000                            25 %Eins og síðasta ár er afslátturinn reiknaður á grundvelli heildarárstekna heimilisins næsta ár á undan álagningarárinu.