Á morgun, þriðjudaginn 16.ágúst kl.17, verður skemmtilegur viðburður í Aragerði, skrúðgarði Vogabúa.Þá munu fulltrúar frá Hvatafélaginu Á-Vexti koma með eplapar, þ.e.
Heilsuleikskólinn Suðurvellir Vogum óskar eftir að ráða starfsmann í ræstingar.Um er að ræða hlutastarf seinnipart dags.Nánari upplýsingar um starfið veitir María Hermannsdóttir leikskólastjóri og Oddný Baldvinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 440-6240.
Fjölskyldudagurinn í Vogum verður haldinn helgina 12.- 14.ágúst.
Hér má nálgast dagskrá helgarinnar
Þess má geta að dagskráin verður borin út í hús eftir helgi.
Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir starfsmanni í Frístund og stuðningsfulltrúa í Stóru-Vogaskóla
Frístund:Í Sveitarfélaginu Vogum er starfræktur frístundaskóli fyrir nemendur í 1.-4.
Á 115.fundi bæjarráðs var samþykkt að taka tilboði Ellerts Skúlasonar hf í verið endurgerð gatna.Á þessu og næsta ári verður unnið að endurgerð Suðurgötu, Vogagerðis suður (sunnan Ægisgötu) og Kirkjugerðis.
VERKEFNASTYRKIRAuglýst er eftir styrkumsóknum til Menningarráðs Suðurnesja vegna menningarstarfs og menningartengdrarferðaþjónustu á grunni samnings sveitarfélaga á Suðurnesjum og mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis.Úthlutunarreglur, umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar er að finna á vefsíðu Menningarráðs Suðurnesja http://menning.sss.is Verkefni sem geta komið til greina: 1.
AF STAÐ á Reykjanesið; gönguhátíð í umdæmi Grindavíkur um verslunarmannahelgina.Boðið verður upp á fjórar gönguferðir með leiðsögn frá föstudegi til mánudags:
Föstudagur 29.