Fjölskyldudagurinn í Vogum var haldinn með glæsibrag að venju.Dagskráin var þétt og góð.Aðeins er farið að teygjast úr deginum þar sem hann hófst á föstudagskvöldi með varðeld og grilli og lauk á sunnudegi með golfmóti á Kálfatjarnarvelli.Keppt var í nokkrum greinum og eru helstu úrslit þessi:
Kassabílarallý10 ára og yngri:1. sæti Símon Kristjáns, Ýmir og Stella2. sæti Sigurbjörg, Guðbjörg og Ólafur3. sæti Diljá Dögg11 ára og eldri:1. sæti Daníel2. sæti Sindri, Tóti og Maggi3. Elmar Þór, Sólrún og JanaSápuboltinnYngri flokkur: Liðið Sony CenterEldri flokkur: Liðið SugardaddyÖkuleikniSjá úrslit hér
Texas scrambleSjá úrslit hér Eins og áður þá var sveitarfélaginu skipt í þrjú hverfi, grænt, gult og rautt. Græna hverfið var valið best skreytta hverfið.Lyngdalur 2 var valið best skreytta húsið. Myndasmiður var Gréta Magnúsdóttir, sjá myndasafnið hér.Bæjarstjórn þakkar öllum sem komu að deginum og lögðu á sig óeigingjarnt starf í þágu fjöldans.
19. ágúst 2011