Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Sumarið er komið og boltinn farinn að rúlla.

Sumarið er komið og boltinn farinn að rúlla.

Meistaraflokkur Þróttar tekur að sjálfsögðu þátt í Íslandsmótinu, eins og undanfarin ár, en strákarnir spila í A riðli í 3.deildinni.

Bryggjudagur

Bryggjudagur fellur niður árið 2011.Félög sem hafa staðið að honum, ásamt sveitarfélaginu, hafa ekki tök á að vinna að bryggjudeginum í ár. Vonast er til að Bryggjudagurinn verði haldinn hátíðlegur árið 2012.
Tilkynning frá starfsfólki Landsbankans Vogum

Tilkynning frá starfsfólki Landsbankans Vogum

Eftir nokkra bið er aftur kominn hraðbanki í N1.Beðist er afsökunar á óþægindum íbúar sveitarfélagsins kunna að hafa orðið fyrir þegar hraðbankinn var bilaður.
Sumaropnun  Íþróttamiðstöðvarinnar

Sumaropnun Íþróttamiðstöðvarinnar

Í sumar verður Íþróttamiðstöðin opin sem hér segir:Mánudaga-föstudaga 09:00-20:00Laugardaga og sunnudaga 10:00-15:00Sumaropnun gildir frá 1.
Málþing um menningu, 28. maí 2011

Málþing um menningu, 28. maí 2011

Menningarráð Suðurnesja ásamt menningarfulltrúum sveitarfélaga á Suðurnesjum standa fyrir Málþingi um menningu, laugardaginn 28.maí nk.  Málþingið fer fram í Bíósal Duushúsa og hefst kl.
Atvinnuúrræði fyrir námsmenn

Atvinnuúrræði fyrir námsmenn

Eftirtalin störf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu sumarið 2011.Stöður flokkstjóra í vinnuskólaFlokkstjóri starfar undir stjórn forstöðumanns umhverfis og eigna.
AF STAÐ á Reykjanesið - Almenningsleið 5. ferð

AF STAÐ á Reykjanesið - Almenningsleið 5. ferð

Almenningsleið er forn þjóðleið milli Voga og Kúagerðis.Gengið verður frá Kálfatjarnarkirkju framhjá Arnarhól og Árnavörðu að Vatnsleysu.

Lokað fyrir kalda vatnið miðvikudag 25 maí.

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Norður-Vogum miðvikudaginn 25 maí, 2011.Lokað verður milli klukkan 18.15-19.15 (korter yfir sex til korter yfir sjö) Lokað er vegna tenginga á vatni á íþróttasvæði.
Laus staða textílkennara og  í sérkennslu við Stóru-Vogaskóla

Laus staða textílkennara og í sérkennslu við Stóru-Vogaskóla

Við Stóru-Vogaskóla vantar kennara í  textílmennt í 70% starfshlutfall.Einnig vantar sérkennara í 60%  sérkennslu. Menntunarkröfur: Leitað er eftir einstaklingi með kennsluréttindi.Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar Sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 27.
Umhverfisdagar Sveitarfélagsins Voga 2011

Umhverfisdagar Sveitarfélagsins Voga 2011

Vertu til er vorið kallar á þig !Vorið er komið og grundirnar gróa.Þá er ráð að taka til við vorverkin í garðinum og nánasta umhverfi.