Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fréttatilkynning – Farðu í leitir!

Fréttatilkynning – Farðu í leitir!

Opnaður hefur verið nýr leitarvefur http://leitir.is sem leitar samtímis í Gegni sem er samskrá velflestra bókasafna í landinu, tengdu stafrænu íslensku efni ásamt erlendum áskriftum að stafrænu vísindaefni í Landsaðgangi.
Virkjun í jólaskapi

Virkjun í jólaskapi

Virkjun mannauðs á Reykjanesi er í jólaskapi þessa daganna og því byrja nokkur námskeið-hópar í þessari viku sem tengjast beint og óbeint jólunum. Námskeið í jólakortagerð verður á fimmtudögum kl 10 til 12 og sjálfboðaliði þar er Marta Markúsdóttir.
Norræna bókasafnsvikan - dagskrá í bókasafninu 14. nóvember

Norræna bókasafnsvikan - dagskrá í bókasafninu 14. nóvember

Í tilefni Norrænu bókasafnsvikunnar stendur Norræna félagið í Vogum í samvinnu við bókasafn sveitarfélagsins fyrir dagskrá mánudaginn 14.
Gönguleiðir á Reykjanesi - nýtt

Gönguleiðir á Reykjanesi - nýtt

Hér má nálgast þætti og kort með gönguleiðum á Reykjanesi sem unnið var af Ellerti Grétarssyni leiðsögumanni.Þættirnir eru hýstir á vef Víkurfrétta.Verkefnið var styrkt af Menningarráði Suðurnesja.                                                                                    Selatangar - Katlahraun   Hægt er að nálgast þetta efni framvegis undir Ferðaþjónustu hér til vinstri.
Sprenghlægilegt heimsendaleikverk

Sprenghlægilegt heimsendaleikverk

Stefnir, Freyja, Jón og Elvar eru síðustu manneskjurnar á jörðinni.Gott fyrir þau – vont fyrir heiminn. Endalok alheimsins (e.Museum af massive mistakes) er bráðfyndinn harmleikur um síðustu fjórar mannverurnar á jarðríki sem reyna að komast að því hvernig - og hvort - hægt sé að halda áfram eftir endalokin.
Dagforeldrar óskast til starfa.

Dagforeldrar óskast til starfa.

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir starfsmanni til að sinna daggæslu barna í heimahúsi skv.reglugerð um daggæslu barna í heimahúsi.Mikilvægt er að umsækjandi hafi reynslu af börnum og sæki námskeið til að fá tilheyrandi réttindi eins fljótt og unnt er.
Hljómsveitarkeppnin Rokkstokk – laugardaginn 29. október.

Hljómsveitarkeppnin Rokkstokk – laugardaginn 29. október.

Sex hljómsveitir skráðar til leiks.Rokkstokk 2011 fer fram í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ laugardaginn 29.október.Þar gefst tónlistarfólki á aldrinum 13-25 ára tækifæri til að koma fram við bestu aðstæður í skemmtilegri hljómsveitarkeppni.
Framhaldsstofnfundur Norræna félagsins 27. október

Framhaldsstofnfundur Norræna félagsins 27. október

Fimmtudaginn 27.október nk.kl.17:30-18:30  verður framhaldsstofnfundur deildar Norræna félagsins í Vogum haldinn í Álfagerði.Þeir sem hafa áhuga á því að kynna sér félagið og eða gerast félagar eru hvattir til þess að mæta.Allir velkomnir, heitt verður á könnunni.Meðfylgjandi mynd er af nýskipaðri stjórn deildar Norræna félagsins í Vogum.  .

Kynning á drögum að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024

Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Suðurnesja hefur samþykkt að kynna drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 23.
Fréttatilkynning

Fréttatilkynning

Bæjarstjóri sveitarfélagsins, Eirný Valsdóttir hefur látið af störfum.Anna Hulda Friðriksdóttir skrifstofustjóri er staðgengill bæjarstjóra og mun sjá um daglegan rekstur sveitarfélagsins þar til nýr bæjarstjóri hefur verið ráðinn.