Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ferðir Vogastrætós falla niður 24. október nk.

Ferðir Vogastrætós falla niður 24. október nk.

Mánudaginn 24.október falla tvær ferðir strætós niður, ferð kl.08.35 og 14.30, aðrar ferðir verða samkvæmt áætlun.Ferðirnar falla niður vegna viðhalds á bíl.
Vegna fæðingarorlofs vantar kennara við Stóru-Vogaskóla.

Vegna fæðingarorlofs vantar kennara við Stóru-Vogaskóla.

Vegna fæðingarorlofs vantar kennara við Stóru-Vogaskóla.Um er að ræða umsjónarkennslu í 8.bekk, og stærðfræðikennslu á mið- og unglingastigi.
Ljósmyndasamkeppni ungra bænda

Ljósmyndasamkeppni ungra bænda

Samtök ungra bænda kynna ljósmyndasamkeppni í tengslum við útgáfu samtakanna á dagatali fyrir árið 2012.Keppnin er öllum opin og óskað er eftir myndum tengdum ungu fólki og úr öllum áttum landbúnaðar.
Bara gras? Fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabisefna

Bara gras? Fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabisefna

Samtakahópurinn í samstarfi við forvarnarfulltrúa á Suðurnesjum boða til málþings í Íþróttaakademíunni Reykjanesbæ fimmtudaginn 6.
Endurgerð gatna

Endurgerð gatna

Vel hefur gengið að endurnýja Vogagerði og Suðurgötu.Verkið vinnst hratt og fá óvænt mál koma upp.Í vikunni 3.til 7.október verður steyptur kantsteinn í Suðurgötu.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga kynnir lýsingu fyrir deiliskipulag Flekkuvíkur.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga kynnir lýsingu fyrir deiliskipulag Flekkuvíkur.

Í samræmi við 40.grein skipulagslaga 123/2010 er lýsingin kynnt fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum.Gefinn er kostur á að koma með ábendingar til og með 20.

Frumsýning myndbands eftir franska listmanninn Vincent Moon: Tekið upp í Vogum

Fréttatilkynning:Haustið 2010 sótti hinn þekkti franski kvikmyndagerðarmaður Vincent Moon Ísland heim.Tilgangur ferðarinnar var að taka upp myndbönd þar sem íslenskir tónlistarmenn koma fram.
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin virkjar Suðurnesjamenn til að kynda undir atvinnulífinu á svæðinu!

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin virkjar Suðurnesjamenn til að kynda undir atvinnulífinu á svæðinu!

Atvinnu- og nýsköpunarhelgi verður haldin á Suðurnesjum þann 30.september til 2.október á Suðurnesjum.Helgarnar eru samstarfsverkefni Landsbankans, Innovit og sveitarfélaga landsins.
Fyrirlesturinn um þunglyndi og áföll í kjölfar atvinnumissis

Fyrirlesturinn um þunglyndi og áföll í kjölfar atvinnumissis

Fyrirlestur um þunglyndi, áhyggjur og angist í kjölfar atvinnumissis verður fimmtudaginn 22.september kl 13:00 í húsnæði Virkjunar að Flugvallarbraut 740, Ásbrú.Fyrirlesturinn um þunglyndi og áföll í kjölfar atvinnumissis er öllum opinn og í boði Jónasar H.
Upphitun fyrir atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Suðurnesjum.

Upphitun fyrir atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Suðurnesjum.

Miðvikudaginn 21.september, 2011 verður fundur í Álfagerði, Akurgerði 24, Vogum. Markmið fundarins er að hita upp fyrir atvinnu- og nýsköpunarhelgi er haldin verður á Suðurnesjum 30.