Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Haldið í samvinnu nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins, Innanríkisráðuneytisins og Háskólans á AkureyriFöstudaginn 10.febrúar 2012 í HA klukkan 11:00 til 15:30Dagskrá: Klukkan 11:00 Ráðstefnugestir boðnir velkomnir: Stefán B.
Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans verður föstudaginn 27.janúar.Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn til okkarkl.9:30—11:00.
Bóndadagstónleikar í Hlöðunni 20. janúar

Bóndadagstónleikar í Hlöðunni 20. janúar

Föstudaginn 20.janúar næstkomandi, á bóndadag, mun Markús Bjarnason koma fram á sérstökum Bóndadagstónleikum Hlöðunnar.Tónleikarnir hefjast kl.
Breyttur opnunartími bókasafnsins

Breyttur opnunartími bókasafnsins

Athygli er vakin á breyttum opnunartíma bókasafnsins: opið verður á miðvikudögum frá 13-14.30 en á þriðjudögum frá 13-15.Aðrir opnunartímar haldast óbreyttir.
Sunnudagaskólinn í Álfagerði

Sunnudagaskólinn í Álfagerði

Við óskum foreldrum og börnum gleðilegs árs og þökkum fyrir samveruna á liðnu ári.Okkur langar mikið til að fá fleiri börn og foreldra til að taka þátt í barnastarfinu og viljum því prófa að færa okkur aftur yfir á sunnudaga kl.

Breyting á niðurgreiðslum leikskólagjalda - upplýsingar

Frá og með 1.janúar 2012 varð sú breyting á niðurgreiðslum leikskólagjalda að þær verða framvegis tekjutengdar en ekki bundnar við hjúskaparstöðu foreldra.
Grænavatnsganga í tilefni aldarminningar Sigurðar Þórarinssonar

Grænavatnsganga í tilefni aldarminningar Sigurðar Þórarinssonar

Blysför við Grænavatn í Krýsuvík 8.janúar 2012 kl.15.00 Þann 8.janúar 2012 verða liðin 100 ár frá fæðingardegi Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings, eins ástsælasta vísindamanns þjóðarinnar á síðustu öld.
Þrettándagleði Sveitarfélagsins Voga 2012

Þrettándagleði Sveitarfélagsins Voga 2012

Þrettándagleði Sveitarfélagsins Voga 2012 verður haldin föstudaginn 6.janúar  kl.18:00Kyndlaganga ásamt kóngi og drottningu í broddi fylkingar,  hefst við félagsmiðstöð.  Gengið verður niður Hafnargötuna, inn á göngustíg í átt að skólanum og endað hjá brennunni við skólann.  Kveikt verður í bálkestinum á áfangastað þar sem verður sungið og trallað ef veður leyfir.  Flugeldasýning á vegum björgunarsveitarinnar Skyggnis verður við brennuna.Eftir flugeldasýninguna höldum við í Tjarnarsalinn, þar sem verður smá gleði, sungið og dansað með hljómsveitinni Framkomu.Allir 12 ára og yngri fá glaðning.
Leikskólakennarar/leiðbeinendur óskast til starfa

Leikskólakennarar/leiðbeinendur óskast til starfa

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara/leiðbeinendur til starfa.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Auglýsing um deiliskipulag fyrir íþróttasvæði, tjaldsvæði og Aragerði

Auglýsing um deiliskipulag fyrir íþróttasvæði, tjaldsvæði og Aragerði

AUGLÝSINGum deiliskipulag fyrir íþróttasvæði, tjaldsvæði og Aragerði Sveitarfélaginu Vogum.Með vísan til ákvæða 41.gr.skipulagslaga nr.