Á árshátíð Stóru Vogaskóla var Melkorka Rós Hjartardóttir, söngkona, heiðruð.Viðurkenninguna hlaut hún fyrir að fara með sigur af hólmi í söngkeppni Samfés sem haldin var 3.
Í tilefni af Bókasafnsdeginum 17.apríl verður sektarlaus vika á bókasafninu.Um að gera að drífa sig þangað með bækur sem hafa gleymst, dagað uppi, týnst í flutningum o.s.frv.
ANDREWS LEIKHÚSIÐ – ÁSBRÚ Í REYKJANESBÆFöstudaginn 13.apríl, á milli klukkan 13.00 og 14.00
Eru loftlagsbreytingar raunverulegar? Eru þær af mannavöldum? Koma þær okkur við hér á Íslandi?Af hverju er ekki verið að gera neitt í málunum? Hvað get ég gert?
Sigurður Eyberg, umhverfis- og auðlindafræðingur mun ræða þessar spurningará opnum fyrirlestri.Forseti Íslands, Hr.
Helgina 13.-15.apríl 2012 býður finnski listamaðurinn Elina Lajunen gestum til stofu í Hlöðunni í Vogum.Undanfarnar vikur hefur finnski listamaðurinn Elina Lajunen dvalið í gestavinnustofu sveitarfélagsins Voga og unnið að verkinu Elinan Olohuone / Stofan hennar Elinu sem flutt verður helgina 13.-15.
Starfsfólki sveitarfélagsins hefur undanfarið borist margar ábendingar um hundahald í Vogum.Kvartað er yfir lausagöngu hunda sem og að sumir hundaeigendur sinni ekki þeirri skyldu sinni að fjarlæga úrgang hunda sinna.
Hið árlega páskabingó Ungmennafélagsins Þróttar verður haldið miðvikudaginn 4.apríl í sal Stóru-Vogaskóla.Fyrra bingóið verður klukkan 18.00 og það síðara klukkan 20.00.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, Vogar – Iðndalur, Sveitarfélaginu Vogum.Með vísan til ákvæða 1.mgr.43.gr.skipulagslaga nr.123/2010 hefur bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga þann 28.
Líkt og undanfarin ár mun Fótbolti.net kíkja á stemninguna hjá liðunum í neðri deildunum reglulega fram á haust í liðnum ,,hvað er að frétta?" Við byrjum á að kíkja á stemninguna hjá Þrótti Vogum í þriðju deildinni.