LOFTSLAGSBREYTINGAR –vísindaskáldskapur eða raunveruleiki.

ANDREWS LEIKHÚSIÐ – ÁSBRÚ Í REYKJANESBÆ
Föstudaginn 13. apríl, á milli klukkan 13.00 og 14.00


Eru loftlagsbreytingar raunverulegar? Eru þær af mannavöldum? Koma þær okkur við hér á Íslandi?
Af hverju er ekki verið að gera neitt í málunum? Hvað get ég gert?


Sigurður Eyberg, umhverfis- og auðlindafræðingur mun ræða þessar spurningar
á opnum fyrirlestri.

Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja viðburðinn með frásögn
af ferð sinni til Suðurheimsskautslandsins með Al Gore fyrr á árinu.


Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir

 

Sjá auglýsingu (pdf)