Lokað verður fyrir heita vatnið á öllu veitusvæði HS Veitna hf, nema í Grindavík þriðjudaginn 12.júní, frá kl.20 og fram eftir morgni miðvikudagsins 13.
Hér má nálgast sumarbækling Sveitarfélagsins Voga sem einnig var borinn út í öll hús.(pdf)
Í bæklingnum eru eftirfarandi upplýsingar:
Vinnuskólinn
Leikjanámskeið
Matjurtagarðar
Kofaborg
Golfnámskeið
Kassabílasmiðja
Tölvusmiðja
Fréttir úr félagsstarfi unglinga
Sumaropnun íþróttamiðstöðvar
.
Sveitarfélagið minnir kattaeigendur í Vogum á skyldur sínar samkvæmt því sem fram kemur í Samþykkt um kattahald á Suðurnesjum og gildir í Sveitarfélaginu Vogum.
Krásir - Matur úr héraði Verkefnið Krásir er þróunarverkefni í svæðisbundinni matargerð þar sem boðið er upp á faglegan og fjárhagslegan stuðnings við þróun og sölu matvæla og matartengdra upplifana fyrir ferðamenn.
Laugardaginn 9.júní 2012DAGSKRÁ:11:00 - 12:00
Dorgveiði á smábátabryggju
12:00 - 13:00
Grillaðar pylsur og svali í boði SmábátafélagsinsÚtimarkaður frá Hlöðunni, boðið upp á smakk úrgarðinum þeirra, t.d.
Vinsamlegast athugið að Bryggjudagur verður haldinn laugardaginn 9.júní en ekki 2.júní eins og missagt var í bæklingi.
Dagskrá Bryggjudags mun berast í hús í næstu viku.
Undirbúningsnefnd.
ungum og kraftmiklum einstaklingum til að starfa við liðveislu og persónulega ráðgjöf í Vogum.Þetta eru áhugaverð og gefandi störf sem eiga það sameiginlegt að veita einstaklingum og fjölskyldum þeirra persónulegan stuðning hvert á sinn hátt.