Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fengu afhentar viðurkenningar úr menntasjóði

Fengu afhentar viðurkenningar úr menntasjóði

Styrkjum úr Menntasjóði Sveitarfélagsins Voga hefur nú verið úthlutað í fyrsta sinn.Úthlutunin fór fram á fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 29.

Rafmagns- og símatruflarnir

Búast má við rafmagns- og símatruflunum í Vogum næstu tvær vikurnar vegna lagningu ljósnets frá Mílu.
Æfinga- og keppnissvæði Þróttar formlega tekið í notkun

Æfinga- og keppnissvæði Þróttar formlega tekið í notkun

Síðastliðinn föstudag var stórglæsilegt æfinga- og keppnissvæði tekið formlega í notkun í Vogunum.Þetta glæsilega æfingasvæði rúmar tvo knattspyrnuvelli í fullri stærð.
Vel heppnaðir fjölskyldudagar í Vogum

Vel heppnaðir fjölskyldudagar í Vogum

Helgina 16.– 19.ágúst voru hinir árlegu fjölskyldudagar haldnir hátíðlegir í Vogum í 15.sinn.Hátíð tókst einstaklega vel í ár, enda veðrið gott alla dagana.
Leikskólakennarar óskast til starfa

Leikskólakennarar óskast til starfa

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Heilsuleikskólinn Suðurvellir - Ræstingar

Heilsuleikskólinn Suðurvellir - Ræstingar

Heilsuleikskólinn Suðurvellir Vogum óskar eftir að ráða starfsmann í ræstingar.Um er að ræða hlutastarf seinnipart dags.Nánari upplýsingar um starfið veitir María Hermannsdóttir leikskólastjóri og Oddný Baldvinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 440-6240.
Atvinna í Vogum - 2 laus störf

Atvinna í Vogum - 2 laus störf

Vilt þú vinna með unglingum?  Félagsmiðstöðin BoranLaus er til umsóknar staða leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Borunni.

Forstöðumaður Þekkingarseturs Suðurnesja

Óskað er eftir öflugum stjórnanda í stöðu forstöðumanns nýs Þekkingarseturs Suðurnesja sem staðsett er að Garðvegi 1 í Sandgerði.
Varðeldurinn föstudagskvöldið 17. ágúst - breytt staðsetning

Varðeldurinn föstudagskvöldið 17. ágúst - breytt staðsetning

Athugið að varðeldurinn sem verður föstudagskvöldið 17.ágúst verður í fjörunni við Stóru-Voga en ekki við endann á Hvammsgötu eins og auglýst var. Varðeldurinn byrjar kl.

Aðalfundur Norræna félagsins í Vogum

Aðalfundur Norræna félagsins í Vogum  verður haldinn í Álfagerði, Akurgerði 25, Þriðjudaginn 21.ágúst kl.18:00 Dagsskrá aðalfundar:1.