Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þróttarakaffið rúllar vel af stað

Þróttarakaffið rúllar vel af stað

Fyrsta Þróttarakaffi vetrarins fór fram núna á laugardaginn var.Góð mæting var og við þetta sama tækifæri var stofnuð "Tippdeild Þróttar."Nú þegar eru skráð til leiks átta lið þrátt fyrir að rúm vika sé í að Getraunastarfið byrji formlega. Liðin sem skráðu sig síðasta laugardag eru:The Red DevilsBB UnitedFC HallgrímsBiggi & Jón Ingi Fc 190GunnrikStröndin FCSteini & ÞórhallurHelli & Kitty Við minnum á að það er ennþá rúm vika til stefnu ef þú villt taka þátt í innafélagsdeildinni okkar, ef þú hefur ekki áhuga á að vera með í henni þá geturu samt komið og tippað eða bara kíkt á okkur í kaffi.
Þróttarar ætla efla félagsandann í vetur

Þróttarar ætla efla félagsandann í vetur

Þróttarakaffi á laugardögum í vetur! Við hjá Þrótti Vogum ætlum að efla félagsstarfið enn frekar hjá okkur í vetur og verðum með opið hús í Íþróttamiðstöðinni Vogum alla laugardaga í vetur milli kl.
Bingó í Tjarnarsal fimmtudaginn 4. október 2012

Bingó í Tjarnarsal fimmtudaginn 4. október 2012

Starfsfólk Heilsuleikskólans Suðurvalla verður með bingó í Tjarnarsal fimmtudaginn 4.október kl.20:00.Spjaldið kostar 350 kr.tvö spjöld 500 kr.  og þrjú spjöld 800 kr.Fjöldi veglegra vinninga og kaffisala í hléi.Allur ágóði af bingóinu rennur í ferðasjóð starfsfólks leikskólans vegna fyrirhugaðrar námsferðar til Birmingham í mars á næsta ári.Ath.
Ræsting í Álfagerði

Ræsting í Álfagerði

Laust er til umsóknar starf við ræstingar í Álfagerði.Álfagerði er þjónustumiðstöð eldri borgara í Vogum.Um 20 % starf er að ræða.
Breyttur útivistartími 1. september

Breyttur útivistartími 1. september

Frá 1.september mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20:00.Unglingar 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 22:00.Bregða má út af reglunum fyrir síðartalda hópinn þegar unglingar eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu.
“Bændur að störfum”- ljósmyndasamkeppni

“Bændur að störfum”- ljósmyndasamkeppni

Samtök ungra bænda efna til ljósmyndasamkeppni undir heitinu “Bændur að störfum” í tengslum við útgáfu sína á dagatali fyrir árið 2013.
Félagsstarf eldri borgara hefst 19. september

Félagsstarf eldri borgara hefst 19. september

Miðvikudaginn 19.september 2012 hefst félagsstarf eldri borgara að nýju í Álfagerði.Starfið er opið fyrir alla íbúa sveitarfélagsins 60 ára og eldri.
Þróttur - Kynningarbæklingur 2012-2013

Þróttur - Kynningarbæklingur 2012-2013

Ungmennafélagið Þróttur var að gefa út kynningarbækling fyrir starfsemi sína veturinn 2012-2013, sem verður borinn út í öll hús í Vogunum á næstu dögum. Hér er hægt að skoða bæklinginn á pdf-formati.
Ljósleiðari lagður í Vogum

Ljósleiðari lagður í Vogum

  Í síðustu viku hóf Míla framkvæmdir við lagningu ljósnetsins í Vogum.Framkvæmdunum fylgir nokkuð jarðrask því víða þarf að grafa ljósleiðara í jörð og jafnframt verða settir upp þrír götuskápar víðs vegar um bæinn.
Frétt frá Ungmennafélaginu Þrótti

Frétt frá Ungmennafélaginu Þrótti

Kæru Þróttarar,Mánudaginn 3.september hefst formlegt vetrarstarf hjá Þrótti.Fótboltinn mun þó ekki fara af stað fyrr en 1.október.