Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Nýtt tjaldstæði opnað í Vogum

Nýtt tjaldstæði opnað í Vogum

Sveitarfélagið Vogar hefur tekið í notkun nýtt tjaldstæði í nágrenni íþróttamiðstöðvarinnar við Hafnargötu. Tjaldstæðið verður á grasflötinni þar sem áður var knattspyrnuvöllur sveitarfélagsins.
Nýr framkvæmdastjóri UMFÞ.

Nýr framkvæmdastjóri UMFÞ.

Tinna Hallgrímsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri hjá Ungmennafélaginu Þrótti og mun hún hefja störf í byrjun  ágúst.
Kjörfundur vegna forsetakosninga 30. júní 2012

Kjörfundur vegna forsetakosninga 30. júní 2012

KJÖRFUNDURvegna forsetakosninga íSveitarfélaginu Vogum30.júní 2012Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelliKjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga fram að kjördegi.Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.        Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga,        Hilmar Egill Sveinbjörnsson        Jón Ingi Baldvinsson        Þórdís Símonardóttir.
Meistaraflokkur Þróttar

Meistaraflokkur Þróttar

Meistaraflokkur Þróttar hefur verið á ferðinni síðustu daga.Höfum við spilað þrjá leiki á einni viku, mættum Kára frá Akranesi og gerðum jafntefli við þá þar sem við jöfnuðum í viðbótartíma.
Blíðskaparveður á Bryggjudegi

Blíðskaparveður á Bryggjudegi

Bryggjudagurinn var haldinn hátíðlegur laugardaginn 9.júní s.l.Björgunarsveitin Skyggnir og Smábátafélagið Vogum stóðu að deginum í samstarfi við Þorbjörn, Selhöfða, Vogabæ, Hlöðuna og Sveitarfélagið Voga.Fjölmenni var í sólinni á bryggjunni í Vogum þar sem fór fram fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.Gestir gátu bæði tekið þátt og fylgst með hinu og þessu sem fór fram s.s.
Sumarferð eldri borgara í Vogum á Snæfellsnes

Sumarferð eldri borgara í Vogum á Snæfellsnes

Miðvikudaginn 6.júní fóru eldri borgarar í Vogum í ævintýralega ferð á Snæfellsnes.Um 30 manns voru í ferðinni en lagt var upp frá Álfagerði kl.
Vorgleði eldri borgara í Álfagerði

Vorgleði eldri borgara í Álfagerði

Vorgleði eldri borgara var haldin í Álfagerði miðvikudaginn 30.maí s.l.Veður var afar gott og var margt til gamans gert.Gleðin hófst á púttmóti á minigolfvellinum.
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 23. sinn laugardaginn 16. júní kl. 11:00

Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 23. sinn laugardaginn 16. júní kl. 11:00

Í ár líkt og undanfarin ár verður hlaupið í Vogum.Upphafsstöð er við íþróttamiðstöðina.Hlaupið hefst klukkan 11.00.Frítt í sund, veitingar í boði Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, glaðningur frá Nivea.Markmið Kvennahlaupsins er að hvetja og styðja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar.
17. júní gleði Þróttar

17. júní gleði Þróttar

Ungmennafélagið Þróttur ætlar að halda 17.júní gleði í Aragerði og mun dagskráin byrja kl.13:00  og verða eitthvað fram eftir degi.

Ábending til hundaeigenda

Á heimasíðu sveitarfélagsins má nú sjá lista yfir skráða hunda í sveitarfélaginu.Listinn er gefinn út af Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja, sem annast umsjón með útgáfu leyfa fyrir hundahaldi.