Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum

Helgina 24.og 25.mars verður haldin Safnahelgi á Suðurnesjum.Um er að ræða sameiginlegt verkefni allra sveitarfélaga á Suðurnesjum.Hér má sjá dagskrá fyrir Sveitarfélagið Voga en dagskrána í heild má nálgast inni á http://safnahelgi.is     Norðurkot sem nýtt.
Hvað einkennir Suðurnesjamenn?

Hvað einkennir Suðurnesjamenn?

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja,  hefur sett í loftið vefkönnun þar sem spurt er að því hvað það sé sem einkennir Suðurnes og Suðurnesjamenn helst.
Bókasafnið opið laugardaginn 24. mars

Bókasafnið opið laugardaginn 24. mars

Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum verður bókasafnið opið milli kl.13 og 16, laugardaginn 24.mars.Tilvalið tækifæri til að birgja sig upp af bókum, tímaritum og hljóðbókum fyrir páskafríið!Vakin er athygli á því að hvert heimili í sveitarfélaginu getur fengið ókeypis bókasafnsskírteini, sem gildir í eitt ár.
Frá Hlöðunni

Frá Hlöðunni

Finnski listamaðurinn Elina Lajunen dvelur nú í gestavinnustofu Voga og Hlöðunnar.Hún auglýsir eftir gömlum eða nýjum hálsbindum og karlmannshöttum.
MSS auglýsir námskeið

MSS auglýsir námskeið

Skartgripagerð í Vogum 26.mars 2012, sjá auglýsingu hér. Námskeið í tölvuleikjaforritun 7-11 ára, sjá auglýsingu hér. Námskeið í tölvuleikjaforritun 12-16 ára, sjá auglýsingu hér.
Tímabundið starf í íþróttamiðstöð

Tímabundið starf í íþróttamiðstöð

Óskað er eftir að ráða starfsmann til tímabundinna afleysinga í íþróttamiðstöð.Um er að ræða þrif, gæslu í kvennaklefa, eftirlit með sundgestum og annað sem forstöðumaður felur viðkomandi.Umsækjandi þarf að geta hafið störf eftir samkomulagi.Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar en einnig  er hægt að sækja um með tölvupósti á netfangið stefan@vogar.is Íþróttamiðstöð er reyklaus vinnustaður.Umsóknarfrestur er til og með 23.
Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar

verður haldin í Lionshúsinu þriðjudaginn 20.mars kl.20:00.Dagskrá;1.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn, ásamt skoðunarmönnum reikninga.2.
Melkorka sigraði söngkeppni Samfés 2012

Melkorka sigraði söngkeppni Samfés 2012

Melkorka Rós Hjartardóttir, frá félagsmiðstöðinni Borunni í Vogum á Vatnsleysuströnd, bar sigur úr býtum á Samfestingnum, söngkeppni félagsmiðstöðva sem haldin var í Laugardalshöll um helgina. Melkorka söng íslenska útgáfu af lagi Eltons John, Your Song.
Póstafgreiðsla aftur í eðlilegt horf

Póstafgreiðsla aftur í eðlilegt horf

Nú hefur matvöruverslunin í N1 verið opnuð að nýju.Póstþjónusta í Vogum er þar með aftur komin í eðlilegt horf, þar með talin afhending pósts úr pósthólfum sem var tímabundið vistuð á bæjarskrifstofunum.
Ferð í Bónus fyrir eldri borgara 2. mars

Ferð í Bónus fyrir eldri borgara 2. mars

Bónus verður með rútuferð til og frá verslun sinni á Fitjum fyrir eldri borgara föstudaginn 2.mars, eins og verið hefur tvo undanfarna föstudaga.