Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Námskeið í Indverskri matargerð fyrir þá sem vilja læra galdra fram flotta og girnilega rétti.

Námskeið í Indverskri matargerð fyrir þá sem vilja læra galdra fram flotta og girnilega rétti.

Námskeiðið er byggt á metsölu- og verðlaunabókum Yesmine Olsson, Framandi og freistandi.Á námskeiðinu verður farið í gegnum grunn krydd í indverskri matargerð ásamt grunnmatreiðsluaðferðum.
Frétt um oldboys lið Vogamanna.

Frétt um oldboys lið Vogamanna.

Þróttur Vogum í old boys keppti um helgina á minningarmóti Ragga Margeirs.Þetta er eitt stærsta old boys mót sem haldið er hér á landi og var þetta  tíunda árið í röð sem það er haldið.
Öskudagurinn

Öskudagurinn

Íbúar Voga fjölmenntu í íþróttahúsið á  Öskudaginn til að slá köttinn úr tunnunni.Mikið var um dýrðir og margir flottir búningar litu dagsins ljós.
Verkefnisstjóri Reykjanes Geopark Iceland

Verkefnisstjóri Reykjanes Geopark Iceland

Heklan, Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja, leitar að kraftmiklum starfsmanni í krefjandi starf verkefnisstjóra um stofnun og þróun jarðvangs á Reykjanesi.
Tónleikar í Hlöðunni föstudagskvöldið 24. febrúar 2012

Tónleikar í Hlöðunni föstudagskvöldið 24. febrúar 2012

Pascal Pinon leikur í Hlöðunni föstudaginn 24.febrúar kl.20:00 Hlaðan stendur við bæinn Minni-Voga Egilsgötu 8 í Vogum á Vatnsleysuströnd.Frítt er inn á tónleikana.
Fréttatilkynning frá Þrótti Vogum

Fréttatilkynning frá Þrótti Vogum

Knattspyrnudeild Þróttar Vogum og Landsbankinn hafa framlengt samning sinn til eins  árs en skrifað var undir samninginn í íþróttahúsinu Vogum fyrir helgi.Landsbankinn verður stærsti samstarfsaðili knattspyrnudeildarinnar líkt og síðustu ár en Landsbankinn hefur lagt áherslu á að vera í góðum tengslum við íþróttahreyfinguna á Suðurnesjum.Landsbankinn er með öflugt útibú í Vogunum en þjónustustjóri í Vogunum er Svanborg Svansdóttir.
Búðarferð í Bónus Reykjanesbæ

Búðarferð í Bónus Reykjanesbæ

Verslunin Bónus býður eldri borgurum í Vogum upp á búðarferð, til reynslu, föstudagana 17.og 24.febrúar.Rúta fer frá Álfagerði stundvíslega kl.
Áll finnst við Vogatjörn

Áll finnst við Vogatjörn

Freydís og Aðalheiður, nemendur í Stóru-Vogaskóla, fundu ál á norðvesturbakka Vogatjarnar miðvikud.8.Febrúar 2012.Þær komu með álinn í skólann þar sem hann var skoðaður og mældur.
Auglýsing - Skipulags- og matslýsingar fyrir aðalskipulagsbreytingu

Auglýsing - Skipulags- og matslýsingar fyrir aðalskipulagsbreytingu

Skipulags- og matslýsingar fyrir aðalskipulagsbreytinguSveitarfélaginu Vogum vegna athafnasvæðis Keilisnesi.Í samræmi við 1.mgr.30.greinar skipulagslaga nr.
Fyrirlestur um Gunnar Gunnarsson, rithöfund, í Álfagerði í Vogum, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20.

Fyrirlestur um Gunnar Gunnarsson, rithöfund, í Álfagerði í Vogum, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20.

Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur, fjallar um ævi Gunnars og verk.Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir!Gunnar Gunnarsson var einn af áhrifamestu rithöfundum Íslendinga á tuttugustu öld.