Námskeiðið er byggt á metsölu- og verðlaunabókum Yesmine Olsson, Framandi og freistandi. Á námskeiðinu verður farið í gegnum grunn krydd í indverskri matargerð ásamt grunnmatreiðsluaðferðum. Farið verður yfir hvernig hægt er að einfalda uppskriftir eða gera þær enn hollari án þess að það bitni á bragðinu. Þátttakendur fá svo að borða saman afrakstur kvöldsins. Lágmark 10 manns.
Leiðbeinandi: Yesmine Olsson
Hvar: Stóru Vogaskóla
Tími: 29. febrúar kl. 18:00 til 22:00 í Stóru Vogaskóla
Verð: kr. 12.900 ( allt efni innifalið )
Skráning hjá MSS í síma 421-7500 eða á mss@mss.is og www.mss.is