Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kjörfundur vegna forsetakosninga 30. júní 2012

Kjörfundur vegna forsetakosninga 30. júní 2012

KJÖRFUNDURvegna forsetakosninga íSveitarfélaginu Vogum30.júní 2012Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.22:00Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelliKjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga fram að kjördegi.Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.        Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga,        Hilmar Egill Sveinbjörnsson        Jón Ingi Baldvinsson        Þórdís Símonardóttir.
Meistaraflokkur Þróttar

Meistaraflokkur Þróttar

Meistaraflokkur Þróttar hefur verið á ferðinni síðustu daga.Höfum við spilað þrjá leiki á einni viku, mættum Kára frá Akranesi og gerðum jafntefli við þá þar sem við jöfnuðum í viðbótartíma.
Blíðskaparveður á Bryggjudegi

Blíðskaparveður á Bryggjudegi

Bryggjudagurinn var haldinn hátíðlegur laugardaginn 9.júní s.l.Björgunarsveitin Skyggnir og Smábátafélagið Vogum stóðu að deginum í samstarfi við Þorbjörn, Selhöfða, Vogabæ, Hlöðuna og Sveitarfélagið Voga.Fjölmenni var í sólinni á bryggjunni í Vogum þar sem fór fram fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.Gestir gátu bæði tekið þátt og fylgst með hinu og þessu sem fór fram s.s.
Sumarferð eldri borgara í Vogum á Snæfellsnes

Sumarferð eldri borgara í Vogum á Snæfellsnes

Miðvikudaginn 6.júní fóru eldri borgarar í Vogum í ævintýralega ferð á Snæfellsnes.Um 30 manns voru í ferðinni en lagt var upp frá Álfagerði kl.
Vorgleði eldri borgara í Álfagerði

Vorgleði eldri borgara í Álfagerði

Vorgleði eldri borgara var haldin í Álfagerði miðvikudaginn 30.maí s.l.Veður var afar gott og var margt til gamans gert.Gleðin hófst á púttmóti á minigolfvellinum.
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 23. sinn laugardaginn 16. júní kl. 11:00

Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 23. sinn laugardaginn 16. júní kl. 11:00

Í ár líkt og undanfarin ár verður hlaupið í Vogum.Upphafsstöð er við íþróttamiðstöðina.Hlaupið hefst klukkan 11.00.Frítt í sund, veitingar í boði Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, glaðningur frá Nivea.Markmið Kvennahlaupsins er að hvetja og styðja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar.
17. júní gleði Þróttar

17. júní gleði Þróttar

Ungmennafélagið Þróttur ætlar að halda 17.júní gleði í Aragerði og mun dagskráin byrja kl.13:00  og verða eitthvað fram eftir degi.

Ábending til hundaeigenda

Á heimasíðu sveitarfélagsins má nú sjá lista yfir skráða hunda í sveitarfélaginu.Listinn er gefinn út af Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja, sem annast umsjón með útgáfu leyfa fyrir hundahaldi.
Lokað fyrir heita vatnið

Lokað fyrir heita vatnið

Lokað verður fyrir heita vatnið á öllu veitusvæði HS Veitna hf, nema í Grindavík þriðjudaginn 12.júní, frá kl.20 og fram eftir morgni miðvikudagsins 13.
Sumar 2012 - bæklingur

Sumar 2012 - bæklingur

Hér má nálgast sumarbækling Sveitarfélagsins Voga sem einnig var borinn út í öll hús.(pdf)   Í bæklingnum eru eftirfarandi upplýsingar: Vinnuskólinn Leikjanámskeið Matjurtagarðar Kofaborg Golfnámskeið Kassabílasmiðja Tölvusmiðja Fréttir úr félagsstarfi unglinga Sumaropnun íþróttamiðstöðvar  .