Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þorsteinn Gunnarsson nýr þjálfari Þróttar Vogum

Þorsteinn Gunnarsson nýr þjálfari Þróttar Vogum

Þorsteinn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar Vogum.Þorsteinn er 46 ára Vestmannaeyingur, búsettur í Grindavík.Hann lék á sínum tíma með ÍBV og hefur víðtæka reynslu innan knattspyrnuhreyfingarinnar á ýmsum vígstöðvum.
Upplestur á bókasafninu mánudagskvöldið 12. nóvember

Upplestur á bókasafninu mánudagskvöldið 12. nóvember

Upplestur á bókasafninu næstkomandi mánudagskvöld kl.20,í tilefni af norrænu bókasafnavikunni.Þegar myrkrið grúfir sem þyngst yfir kveikjum við ljós og lesum bók.

Breyttur opnunartími þjónustuheimsókna Landsbankans Vogum

Þjónustuheimsóknir Landsbankans í Vogum Frá og með 1.nóvember munu þjónustuheimsóknir í Álfagerði vera á eftirfarandi tímum. Mánudaga        kl.
Tónleikar í Hlöðunni í kvöld 1. nóvember

Tónleikar í Hlöðunni í kvöld 1. nóvember

Fimmtudaginn 1.nóvember klukkan 20:00 verða haldnir tónleikar í Hlöðunni í Vogum á Vatnsleysuströnd.Þar Charity Chan spunapíanóleikari frá Kanada leika ásamt hljómsveitinni Ferstein sem leikur verk eftir Guðmund Stein Gunnarsson.
Forvarnardagurinn í félagsmiðstöðinni 31. október 2012

Forvarnardagurinn í félagsmiðstöðinni 31. október 2012

Opið hús fyrir börn og foreldra  í félagmiðstöðinni Borunni   Kl.17:00 – 19:00 fyrir börn og foreldra í 6.og 7.bekk   Kl.20:00 – 22:00 fyrir börn og foreldra í 8.
Ungmennafélagið Þróttur 80 ára

Ungmennafélagið Þróttur 80 ára

Í dag fagnar Ungmennafélagið Þróttur 80 ára afmæli sínu.Af því tilefni verður afmælishátíð haldin laugardaginn 27.október í íþróttahúsinu og hefst kl 13:00. Þar verður boðið upp á kaffi og köku ásamt ýmsum uppákomum.Kveðja,UMFÞ  .
Framkvæmdum vegna ljósnetsins lokið.

Framkvæmdum vegna ljósnetsins lokið.

Framkvæmdir í Vogum vegna lagningar ljósnetsins sem staðið hafa yfir síðustu vikur, er nú lokið.Þar með fá heimili í Vogum möguleika á verulega auknum gagnaflutningshraða sem leyfir m.a.
Kjörfundur 20. október 2012

Kjörfundur 20. október 2012

KJÖRFUNDURÞjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðsí Sveitarfélaginu Vogum20.okt.2012Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.
Bleik sundlaug í Vogum

Bleik sundlaug í Vogum

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.Af því tilefni hefur sundlaugin í Vogum verið upplýst í bleikum lit, eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.                                                                        Bleik sundlaug í október   Myndina tók Tinna Hallgrímsdóttir.
Tilkynning frá bókasafninu

Tilkynning frá bókasafninu

Vegna 140 ára afmælishátíðar skólans verður bókasafnið opið frá kl.11-12 á fimmtudaginn 18.október en lokað eftir hádegi. Bókasafnið verður lokað næstkomandiföstudag 19.