Þegar myrkrið grúfir sem þyngst yfir kveikjum við ljós og lesum bók. Það er grunnhugmynd Norrænu bókasafnavikunnar. Það er hátíðarstund þegar lesið er upp samtímis úr bókmenntatextum ársins á yfir 2000 stöðum í 11 löndum.
Í kvöldljósaskiptunum er dagskrá fyrir fullorðna
Mánudagskvöldið 12. nóvember kl. 20 verður lesið upp úr bókinni
Flóttamaðurinn á hindberjabátnum
eftir Miika Nousiainen í þýðingu Stefáns Vilbergssonar
Vona að sem flestir sjái sér fært að koma.
Bókavörður