Tilkynning til fasteignaeigenda um álagningu ársins 2013Álagningarseðlar 2013 hafa þegar verið póstlagðir.
Greiðsluseðlar fasteignagjalda ársins 2013 verða framvegis rafrænir.
Ennþá á eftir að sækja happdrættisvinninga hjá Þrótti: Gjafabréf hjá Saffran 100Gjafabréf Kallistó 215Gjafabréf Langbest 29Gjafabréf Tekk 254Sundkort 180 & 153Kaskó 39, 255 & 253Byko 101Þrif á bíl 160Þróttaratrefill 136Stuðningsmannakort á heimaleiki Þróttar sumarið 2013 "Gildir bara á deildarleiki, ekki bikarinn"241,61 & 3 Hægt er að nálgast þessa vinninga á skrifstofu félagsins fyrir 16.
Hið árlega þorrablót Kvenfélagsins Fjólu verður haldið 2.febrúar 2013 í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla.Ekki missa af okkar frábæra Þorrablóti.Dagskrá:Húsið opnar kl.
Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn til okkar kl.9:30—11:00.Kór leikskólans mun flytja nokkur lög fyrir gestina og svo er ætlunin að hafa gaman saman.
Mánudaginn 21.janúar 2013 mun sveitarfélagið taka upp nýja þjónustu við íbúa sveitarfélagsins 67 ára og eldri.Framvegis verður hægt að panta heitan mat sem er borinn fram í Álfagerði í hádeginu mánudaga – föstudaga.
SVEITARFÉLAGIÐ VOGAR
Auglýsing um lóðaúthlutunSveitarfélagið Vogar auglýsir lausa til úthlutunar 160 m² atvinnulóð fyrir söluturn að Hafnargötu 19 Vogum.
Nú á dögunum fór Knattspyrnudeild Þróttar og afhenti Jórunni Sigurmundsdóttir aðalvinninginn í jólahappdrætti 2012.Jórunn var að passa og eins og sést á myndinni þá vildi litli kútur ekki vera með á myndinni.
Síðustu ár hefur Kvenfélagið Fjóla í Vogum verið vakandi yfir samfélaginu í Sveitarfélaginu Vogum.Kraftur í starfinu hefur verið það mikill að vart er hægt að henda reiður á því hve margar gjafir félagið hefur fært líknarsamtökum, stofnunum og félagsamtökum í Vogum.