Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Breyttur opnunartími þjónustuheimsókna Landsbankans Vogum

Þjónustuheimsóknir Landsbankans í Vogum Frá og með 1.nóvember munu þjónustuheimsóknir í Álfagerði vera á eftirfarandi tímum. Mánudaga        kl.
Tónleikar í Hlöðunni í kvöld 1. nóvember

Tónleikar í Hlöðunni í kvöld 1. nóvember

Fimmtudaginn 1.nóvember klukkan 20:00 verða haldnir tónleikar í Hlöðunni í Vogum á Vatnsleysuströnd.Þar Charity Chan spunapíanóleikari frá Kanada leika ásamt hljómsveitinni Ferstein sem leikur verk eftir Guðmund Stein Gunnarsson.
Forvarnardagurinn í félagsmiðstöðinni 31. október 2012

Forvarnardagurinn í félagsmiðstöðinni 31. október 2012

Opið hús fyrir börn og foreldra  í félagmiðstöðinni Borunni   Kl.17:00 – 19:00 fyrir börn og foreldra í 6.og 7.bekk   Kl.20:00 – 22:00 fyrir börn og foreldra í 8.
Ungmennafélagið Þróttur 80 ára

Ungmennafélagið Þróttur 80 ára

Í dag fagnar Ungmennafélagið Þróttur 80 ára afmæli sínu.Af því tilefni verður afmælishátíð haldin laugardaginn 27.október í íþróttahúsinu og hefst kl 13:00. Þar verður boðið upp á kaffi og köku ásamt ýmsum uppákomum.Kveðja,UMFÞ  .
Framkvæmdum vegna ljósnetsins lokið.

Framkvæmdum vegna ljósnetsins lokið.

Framkvæmdir í Vogum vegna lagningar ljósnetsins sem staðið hafa yfir síðustu vikur, er nú lokið.Þar með fá heimili í Vogum möguleika á verulega auknum gagnaflutningshraða sem leyfir m.a.
Kjörfundur 20. október 2012

Kjörfundur 20. október 2012

KJÖRFUNDURÞjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðsí Sveitarfélaginu Vogum20.okt.2012Kjörfundur hefst kl.10:00 og lýkur kl.
Bleik sundlaug í Vogum

Bleik sundlaug í Vogum

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.Af því tilefni hefur sundlaugin í Vogum verið upplýst í bleikum lit, eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.                                                                        Bleik sundlaug í október   Myndina tók Tinna Hallgrímsdóttir.
Tilkynning frá bókasafninu

Tilkynning frá bókasafninu

Vegna 140 ára afmælishátíðar skólans verður bókasafnið opið frá kl.11-12 á fimmtudaginn 18.október en lokað eftir hádegi. Bókasafnið verður lokað næstkomandiföstudag 19.
Þróttarakaffið rúllar vel af stað

Þróttarakaffið rúllar vel af stað

Fyrsta Þróttarakaffi vetrarins fór fram núna á laugardaginn var.Góð mæting var og við þetta sama tækifæri var stofnuð "Tippdeild Þróttar."Nú þegar eru skráð til leiks átta lið þrátt fyrir að rúm vika sé í að Getraunastarfið byrji formlega. Liðin sem skráðu sig síðasta laugardag eru:The Red DevilsBB UnitedFC HallgrímsBiggi & Jón Ingi Fc 190GunnrikStröndin FCSteini & ÞórhallurHelli & Kitty Við minnum á að það er ennþá rúm vika til stefnu ef þú villt taka þátt í innafélagsdeildinni okkar, ef þú hefur ekki áhuga á að vera með í henni þá geturu samt komið og tippað eða bara kíkt á okkur í kaffi.
Þróttarar ætla efla félagsandann í vetur

Þróttarar ætla efla félagsandann í vetur

Þróttarakaffi á laugardögum í vetur! Við hjá Þrótti Vogum ætlum að efla félagsstarfið enn frekar hjá okkur í vetur og verðum með opið hús í Íþróttamiðstöðinni Vogum alla laugardaga í vetur milli kl.