Mánudaginn 18.mars verður hið árlega Páskabingó Þróttar.Bingóið verður haldið í Tjarnarsal og hefst það fyrir yngri kynslóðina (12 ára og yngri) kl 18:00.
Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar Vogum verður haldinn í íþróttamiðstöðinni í Vogum laugardaginn 16.mars.Fundurinn hefst kl.12.30.
Dagskrá verður sem hér segir: Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
Erfiðar aðstæður eru til snjómoksturs í Vogum í dag (miðvikudaginn 6.mars 2013) sökum veðurhæðar.Sveitarfélagið hefur einungis á að skipa einu moksturstæki, tækið ræður sem stendur einfaldlega ekki við erfiðustu höftin.
Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði óskar eftir starfsmanni í sumarafleysingar frá og með 3.júní til og með 30.ágúst.Sóst er eftir háskólanema í náttúrufræðum eða hugvísindum og æskilegt er að hann sé búsettur á Suðurnesjum.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv.Ákvæðum reglugerðar nr.628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðu byggðalagi sbr.