Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Páskabingó Þróttar

Páskabingó Þróttar

Mánudaginn 18.mars verður hið árlega Páskabingó Þróttar.Bingóið verður haldið í Tjarnarsal og hefst það fyrir yngri kynslóðina (12 ára og yngri) kl 18:00.
Íþróttamiðstöð lokuð sunnudaginn 10. mars

Íþróttamiðstöð lokuð sunnudaginn 10. mars

Kæru viðskiptavinirÍþróttamiðstöðin verður lokuð sunnudaginn 10.mars vegna árshátíðar starfsfólks sveitarfélagsins.Forstöðumaður  .
Knattspyrnudeild/meistaraflokksráð Þróttar

Knattspyrnudeild/meistaraflokksráð Þróttar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar Vogum verður haldinn í íþróttamiðstöðinni í Vogum laugardaginn 16.mars.Fundurinn hefst kl.12.30. Dagskrá verður sem hér segir: Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
Snjómokstur í Vogum

Snjómokstur í Vogum

Erfiðar aðstæður eru til snjómoksturs í Vogum í dag (miðvikudaginn 6.mars 2013) sökum veðurhæðar.Sveitarfélagið hefur einungis á að skipa einu moksturstæki, tækið ræður sem stendur einfaldlega ekki við erfiðustu höftin.
Bröns hjá Þrótturum og skrifað undir samning við Securitas

Bröns hjá Þrótturum og skrifað undir samning við Securitas

Margt var um manninn í bröns sem getraunadeild Þróttar Vogum hélt síðasta laugardag, í kringum 40 manns eru að taka þátt í tippdeild félagsins.
Lokað fyrir kalda vatnið í Iðndal mánudaginn 4. mars kl. 16-19

Lokað fyrir kalda vatnið í Iðndal mánudaginn 4. mars kl. 16-19

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Iðndal mánudaginn 4.mars nk.frá kl.16.00-19.00 vegna bilana.   Umhverfisdeild.
Aukin þjónusta Vogastrætó

Aukin þjónusta Vogastrætó

Föstudaginn 1.mars bætist við ein ferð á dag hjá Vogastrætó.Brottför frá Gamla Pósthúsinu er kl.18:47, ekið er frá mislægu gatnamótunum til baka kl.
Sumarstarf hjá Þekkingarsetri Suðurnesja

Sumarstarf hjá Þekkingarsetri Suðurnesja

Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði óskar eftir starfsmanni í sumarafleysingar frá og með 3.júní til og með 30.ágúst.Sóst er eftir háskólanema í náttúrufræðum eða hugvísindum og æskilegt er að hann sé búsettur á Suðurnesjum.

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv.Ákvæðum reglugerðar nr.628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðu byggðalagi sbr.
Öskudagsfjör í íþróttamiðstöð

Öskudagsfjör í íþróttamiðstöð

Mikil gleði var á Öskudaginn í Vogum.Félagsmiðstöðin Boran og 10.bekkingar stóðu fyrir Öskudagsgleði í íþróttamiðstöðinni.