Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Jólaskemmtunin í Aragerði

Jólaskemmtunin í Aragerði

Kveikt var á jólatrénu í Aragerðinu sunnudaginn 2.desember.Fengum við marga góða gesti í heimsókn.Fyrst má nefna Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju sem sungu nokkur jólalög, þá var hugvekja sem Séra Kjartan Jónsson fór með.
Jólatónleikar kóra til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja fimmtudagskvöldið 6. desember

Jólatónleikar kóra til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja fimmtudagskvöldið 6. desember

Fimmtudaginn 6.desember verða haldnir stórtónleikar í Stapanum í Reykjanesbæ til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja.Á tónleikunum koma fram 6 kórar af Suðurnesjum, en það eru Eldey, kór eldri borgara, Karlakór Keflavíkur, kór Keflavíkurkirkju, Kvennakór Suðurnesja, Sönghópur Suðurnesja og Söngsveitin Víkingar.
Leikskólakennari óskast til starfa

Leikskólakennari óskast til starfa

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% starf frá 1.febrúar 2013.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Bikarmeistarar haustdeildar

Bikarmeistarar haustdeildar

Núna um helgina var brönz hjá tippklúbbi Þróttar, á sama tíma fengu Hilmar Egill og Kristinn afhent verðlaun fyrir að vera bikarmeistarar haustdeildar, lið þeirra heitir Hill Kids.
Frumnámskeið í stjórn og meðferð

Frumnámskeið í stjórn og meðferð

      Frumnámskeið í stjórn og meðferð Lyftara með allt að 10 tonna lyftigetuFjölnotatækja/smávéla, s.s.gröfur og ámokstursskóflur, allt að 4 tonna eigin þyngdDráttarvéla með tækjabúnaðiHleðslukrana með allt að 18 tm lyftigetu, körfukrana og steypudælukranaValtara, útlagningarvéla (malbikunarvéla) og vegfræsara.verður haldið í Miðstöð Símenntunar í Reykjanesbæ3, 4 og 5 desember n.k.kl.
Tæknismiðja starfar á þriðjudagskvöldum frá kl. 20:00 til 22:00

Tæknismiðja starfar á þriðjudagskvöldum frá kl. 20:00 til 22:00

Ákveðið hefur verið að fara af stað með starfsemi í tæknismiðju sem staðsett er í gamla Skyggnishúsinu. Um tilraunaverkefni er að ræða en tæknismiðjan verður fyrst um sinn opin á þriðjudagskvöldum frá kl.
Fréttablaðið í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar

Fréttablaðið í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar

Nú er hægt að nálgast Fréttablaðið í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar á opnunartíma. Hann er sem hér segir: Íþróttamiðstöðin er opin frá kl.
Frí blóðsykursmæling föstudaginn 16. nóvember

Frí blóðsykursmæling föstudaginn 16. nóvember

Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum verða með fría blóðsykursmælingu við Nettó í Krossmóumföstudaginn 16.nóvember milli kl.13-16.    .
Þorsteinn Gunnarsson nýr þjálfari Þróttar Vogum

Þorsteinn Gunnarsson nýr þjálfari Þróttar Vogum

Þorsteinn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar Vogum.Þorsteinn er 46 ára Vestmannaeyingur, búsettur í Grindavík.Hann lék á sínum tíma með ÍBV og hefur víðtæka reynslu innan knattspyrnuhreyfingarinnar á ýmsum vígstöðvum.
Upplestur á bókasafninu mánudagskvöldið 12. nóvember

Upplestur á bókasafninu mánudagskvöldið 12. nóvember

Upplestur á bókasafninu næstkomandi mánudagskvöld kl.20,í tilefni af norrænu bókasafnavikunni.Þegar myrkrið grúfir sem þyngst yfir kveikjum við ljós og lesum bók.