Ný hraðahindrun hefur verið sett efst á Hafnargötuna á móts við blokkirnar í Heiðargerði.
Við viljum einnig minna á að hámarkshraði innanbæjar í Vogum er 30 km.
Menntasjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.Nemendur sem luku öðru ári í framhaldsskóla á skólaárinu sem nú er að ljúka geta sótt um styrki þessa, en auk þess eru þeim þremur nemendum sem sýndu bestan námsárangur á lokaprófum í 10.
Þróttarar fengu lið KFG í heimsókn á Vogavöll í gærkvöldi. Fyrir leikinn voru bæði þessi lið á toppi riðilsins með fullt hús stiga og einu taplausu liðin í riðlinum.
Eins og undanfarin ár eru matjurtagarðarnir á sínum stað.Fátt er betra að hausti en nýsprottnar kartöflur og grænmeti.Matjurtagarðarnir eru staðsettir við gatnamótin inn í Voga.Beðin eru 12 fermetrar hvert og kostar beðið 1.700 kr.Skráning og greiðsla fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins að Iðndal 2.Sími: 440-6200 Netfang: skrifstofa@vogar.is.
Meistaraflokkur Þróttar lögðu land undir fót í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins og léku við Magna frá Grenivík.Þar sem vetur konungur hefur verið þaulsetinn á norðurlandi var ekki unnt að spila leikinn á Grenivík og hann því spilaður í Boganum á Akureyri.
Viltu auka tekjur og ná betri árangri í þínum rekstri – með þínu fólki ? Ferðamaður á ferð er stutt skemmtilegt hnitmiðað námskeið sem hentar vel í byrjun sumars.
Þróttur Vogum heimsótti Kóngana á laugardaginn, Kóngarnir er nýtt lið og eru að taka þátt í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þeir hafa verið í utandeildinni síðustu árin og einnig tekið þátt í bikarnum.