Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fjölskylduratleikur hjá Þekkingarsetri Suðurnesja

Fjölskylduratleikur hjá Þekkingarsetri Suðurnesja

Þekkingarsetur Suðurnesja býður í sumar upp á fjölskylduratleikinn Fjör í fjörunni sem við hvetjum alla til að prófa.Í leiknum er farið vítt og breitt um nágrenni Sandgerðis þar sem Þekkingarsetrið er staðsett.
Þróttarar með jafntefli í hörkuleik.

Þróttarar með jafntefli í hörkuleik.

 Þróttarar fóru í heimsókn í blíðskaparveðri á Álftanesinu í gærkvöldi og var vel mætt á völlinn frá báðum liðum.Fyrirfram mátti búast við hörkuleik enda bæði lið að berjast um sæti í úrslitakeppninni.Þróttarar mættu mun ákveðnari til leiks og náðu að skora strax á 8.mínútu þegar rangstöðugildra heimamanna brást og fyrirliði Þróttara Reynir Þór Valsson skoraði eftir að hafa leikið á Odd markmann Álftanes í markinu.
Stórsigur Þróttara

Stórsigur Þróttara

Þróttarar tóku á móti liði Afríku í gærkvöldi og voru yfirburðir Þróttara miklir.Það tók þó Vogamenn rúmlega hálftíma að brjóta Afríkumenn á bak aftur með marki úr vítaspyrnu.
Knattspyrnudeild Þróttar og Bros í samstarf .

Knattspyrnudeild Þróttar og Bros í samstarf . "Brosum í sumar"

Síðasti leikur okkar í fyrri umferðinni verður mánudaginn 1.júlí.Þá eigum við útileik á móti Álftanes á Bessastaðavelli.Stundum nefndur Bessastaðavöllur.
Þróttarar með sigurleik

Þróttarar með sigurleik

Þróttur Vogum sigraði lið KFS um helgina á Vogavelli 3-1 eftir að staðan var 1-0 í hálfleik.Þróttarar byrjuðu leikinn mun betur en KFS og skoraði Reynir Þór Valsson mark á 35.
Bókasafnið verður lokað 18. júní nk.

Bókasafnið verður lokað 18. júní nk.

Bókasafnið verður lokað þriðjudaginn 18.júní nk. Bókavörður.
Styrkir til bættrar einangrunar

Styrkir til bættrar einangrunar

Styrkir til bættrar einangrunar – Átaksverkefni 2013Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðisÁtaksverkefni 2013 er beint að húsnæði þar sem auka má einangrun ofan á þakplötu eða milli sperra í þaki.
Bryggjudagurinn færist á Fjölskyldudagahelgi

Bryggjudagurinn færist á Fjölskyldudagahelgi

Ákveðið hefur verið að Bryggjudagur sem auglýstur var 15.júní verði hluti af dagskrá Fjölskyldudaga Voga 16.-18.ágúst. Sveitarfélagið Vogar, Björgunarsveitin Skyggnir og Smábátafélagið Vogum.
Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga 2013

Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga 2013

Í sumar verður starfræktur vinnuskóli fyrir unglinga fædda 1996, 1997, 1998, 1999 og 2000.Ungmenni fædd 1996 og 1997 þurfa að skila skattkorti á bæjarskrifstofu.Vinnutími er frá kl.
Kópi bjargað úr fjörunni

Kópi bjargað úr fjörunni

Starfsmönnum Umhverfisdeildar Sveitarfélagsins Voga berast ýmsar ábendingar og beiðni um liðsinni við margvíslegum erindum. Laugardaginn 8.