Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Handverksmarkaður á fjölskyldudaginn

Handverksmarkaður á fjölskyldudaginn

Ætlunin er að hafa handverksmarkað á fjölskyldudaginn 17.ágúst.   Áhugasamir hafi samband við Ingu Rut s: 694-3089. Staðsetning auglýst síðar.
Leikskólakennarar óskast til starfa

Leikskólakennarar óskast til starfa

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa frá 1.september næstkomandi, um er að ræða 100% starfshlutfall.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Fánadagur Þróttar Vogum á morgun.

Fánadagur Þróttar Vogum á morgun.

 Fánadagur Þróttar 2013 ! Þriðjudaginn 30.júlí ætla Þróttarar að halda uppá fánadag félagsins. Dagskrá: Það verður tónlist og frábær stemmning á knattspyrnusvæði Vogamanna"Brosum í sumar" 18:45: Boðið verður uppá andlitsmálningu og einnig verða Þróttarafánar tilsölu. 19:00: Grillaðar pylsur í boði Jón Sterka.
Þróttarar fengu skell ....

Þróttarar fengu skell ....

Þróttarar mættu liði KFG á mánudagskvöldið í toppslag A- Riðils 4.deildar.Eftir mikið jafnræði í fyrri hálfleik þá skoruðu Garðbæingar í lok fyrri hálfleiks.
Niðurgreiðslur leikskólagjalda

Niðurgreiðslur leikskólagjalda

Umsóknum um niðurgreiðslur leikskólagjalda fyrir tímabilið september 2013 - ágúst 2014 þarf að skila inn fyrir 20.ágúst 2013.Allir foreldrar geta sótt um niðurgreidd leikskólagjöld í samræmi við þau tekjuviðmið sem Sveitarfélagið Vogar setur.
Grátlegt tap á heimavelli.

Grátlegt tap á heimavelli.

Okkar fyrsta tap á heimavelli er staðreynd.Kóngarnir komu í heimsókn og tóku öll stigin.Þrátt fyrir að við hefðum verið líklegri aðilinn í fyrri hálfleik þá vorum við ekki sjálfum okkur líkir.
Þróttarar með stórsigur á liði Stokkseyrar.

Þróttarar með stórsigur á liði Stokkseyrar.

Þróttur Vogum heimsótti lið Stokkseyrar í gærkvöldi og unnu sannfærandi 0-7 sigur.Reynir Þór Valsson skoraði þrennu, Magnús Ólafsson var með tvö mörk.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf við félagsstarf aldraðra í Álfagerði

Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf við félagsstarf aldraðra í Álfagerði

Um er að ræða fjölbreytt, gefandi og krefjandi starf sem snertir margar hliðar frístundastarfs.Unnið er í samstarfi við frístunda- og menningarfulltrúa og eldri borgara í Vogum að skipulagi og framkvæmd félagsstarfs. Meðal verkefna:• Umsjón með skipulagi og þátttaka í starfi í Álfagerði• Umsjón með hádegisverð virka daga í Álfagerði• Samskipti og samstarf við öldungaráð• Samskipti við starfsfólk í félagsstarfi aldraðra í öðrum sveitarfélögum Hæfni:• Færni í mannlegum samskiptum• Frumkvæði• Íslenskukunnátta• Menntun og/eða sem nýtist í starfi• Skipulagshæfileikar• Sveigjanleiki• Hæfni til að vinna sjálfstætt Um starfið:• Starfshlutfall er 70%.
Ný ferð hjá Vogastrætó

Ný ferð hjá Vogastrætó

Frá og með 8.júlí bætist ein ferð á dag við hjá Vogastrætó.Ferðin miðast við að tengjast brottför Reykjanes Express frá BSÍ kl.
Sumarlokun bókasafnsins

Sumarlokun bókasafnsins

Bókasafnið verður lokað frá og með 1.júlí til 12.ágúst.   Bókavörður.