Fánadagur Þróttar Vogum á morgun.

 

Fánadagur Þróttar 2013 ! 

Þriðjudaginn 30. júlí ætla Þróttarar að halda uppá fánadag félagsins. 

Dagskrá: 

Það verður tónlist og frábær stemmning á knattspyrnusvæði Vogamanna"Brosum í sumar" 

18:45: Boðið verður uppá andlitsmálningu og einnig verða Þróttarafánar tilsölu. 

19:00: Grillaðar pylsur í boði Jón Sterka. Fallegir aðilar sem flestirþekkja standa vaktina á grillinu. 

20:00: Meistaraflokkur Þróttar V. mætir liði Árborgar í 11. umferð A-Riðli 4.deildar. 

Við hvetjum alla til að mæta og taka góða skapið með sér, þar sem dagurinnhefur fengið nafnið fánadagur félagsins þá hvetjum við alla til að mæta og veraappelsínugulir á okkar glæsilega kanttspyrnusvæði sem við Vogamenn eigum í dag.Við Þróttarar ætlum að flagga tilefni dagsins og einnig verður brekkan velappelsínugul þegar við mætum liði Árborgar um kvöldið. 

 

Þorsteinn Gunnarsson í viðtali við Reitarboltann.

 

Þorsteinn Gunnarsson var í viðtali á dögunum viðReitarboltann. Viðtalið er um Þrótt Vogum. Var komið víða við í starfifélagsins, allt frá markmiðunum að umgjörðinni. Viðtalið er 18. mínútur. 

 

Linkur: http://www.433.is/frettir/island/thorsteinn-gunnars-buid-ad-vera-tilraunaverkefni-i-sumar/