Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fánadagur Þróttar Vogum á morgun.

Fánadagur Þróttar Vogum á morgun.

 Fánadagur Þróttar 2013 ! Þriðjudaginn 30.júlí ætla Þróttarar að halda uppá fánadag félagsins. Dagskrá: Það verður tónlist og frábær stemmning á knattspyrnusvæði Vogamanna"Brosum í sumar" 18:45: Boðið verður uppá andlitsmálningu og einnig verða Þróttarafánar tilsölu. 19:00: Grillaðar pylsur í boði Jón Sterka.
Þróttarar fengu skell ....

Þróttarar fengu skell ....

Þróttarar mættu liði KFG á mánudagskvöldið í toppslag A- Riðils 4.deildar.Eftir mikið jafnræði í fyrri hálfleik þá skoruðu Garðbæingar í lok fyrri hálfleiks.
Niðurgreiðslur leikskólagjalda

Niðurgreiðslur leikskólagjalda

Umsóknum um niðurgreiðslur leikskólagjalda fyrir tímabilið september 2013 - ágúst 2014 þarf að skila inn fyrir 20.ágúst 2013.Allir foreldrar geta sótt um niðurgreidd leikskólagjöld í samræmi við þau tekjuviðmið sem Sveitarfélagið Vogar setur.
Grátlegt tap á heimavelli.

Grátlegt tap á heimavelli.

Okkar fyrsta tap á heimavelli er staðreynd.Kóngarnir komu í heimsókn og tóku öll stigin.Þrátt fyrir að við hefðum verið líklegri aðilinn í fyrri hálfleik þá vorum við ekki sjálfum okkur líkir.
Þróttarar með stórsigur á liði Stokkseyrar.

Þróttarar með stórsigur á liði Stokkseyrar.

Þróttur Vogum heimsótti lið Stokkseyrar í gærkvöldi og unnu sannfærandi 0-7 sigur.Reynir Þór Valsson skoraði þrennu, Magnús Ólafsson var með tvö mörk.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf við félagsstarf aldraðra í Álfagerði

Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf við félagsstarf aldraðra í Álfagerði

Um er að ræða fjölbreytt, gefandi og krefjandi starf sem snertir margar hliðar frístundastarfs.Unnið er í samstarfi við frístunda- og menningarfulltrúa og eldri borgara í Vogum að skipulagi og framkvæmd félagsstarfs. Meðal verkefna:• Umsjón með skipulagi og þátttaka í starfi í Álfagerði• Umsjón með hádegisverð virka daga í Álfagerði• Samskipti og samstarf við öldungaráð• Samskipti við starfsfólk í félagsstarfi aldraðra í öðrum sveitarfélögum Hæfni:• Færni í mannlegum samskiptum• Frumkvæði• Íslenskukunnátta• Menntun og/eða sem nýtist í starfi• Skipulagshæfileikar• Sveigjanleiki• Hæfni til að vinna sjálfstætt Um starfið:• Starfshlutfall er 70%.
Ný ferð hjá Vogastrætó

Ný ferð hjá Vogastrætó

Frá og með 8.júlí bætist ein ferð á dag við hjá Vogastrætó.Ferðin miðast við að tengjast brottför Reykjanes Express frá BSÍ kl.
Sumarlokun bókasafnsins

Sumarlokun bókasafnsins

Bókasafnið verður lokað frá og með 1.júlí til 12.ágúst.   Bókavörður.
Fjölskylduratleikur hjá Þekkingarsetri Suðurnesja

Fjölskylduratleikur hjá Þekkingarsetri Suðurnesja

Þekkingarsetur Suðurnesja býður í sumar upp á fjölskylduratleikinn Fjör í fjörunni sem við hvetjum alla til að prófa.Í leiknum er farið vítt og breitt um nágrenni Sandgerðis þar sem Þekkingarsetrið er staðsett.
Þróttarar með jafntefli í hörkuleik.

Þróttarar með jafntefli í hörkuleik.

 Þróttarar fóru í heimsókn í blíðskaparveðri á Álftanesinu í gærkvöldi og var vel mætt á völlinn frá báðum liðum.Fyrirfram mátti búast við hörkuleik enda bæði lið að berjast um sæti í úrslitakeppninni.Þróttarar mættu mun ákveðnari til leiks og náðu að skora strax á 8.mínútu þegar rangstöðugildra heimamanna brást og fyrirliði Þróttara Reynir Þór Valsson skoraði eftir að hafa leikið á Odd markmann Álftanes í markinu.