Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Jólin kvödd með gleði og söng

Jólin kvödd með gleði og söng

Það var gleði í loftinu þótt kári blési hressilega þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði í Vogunum.Farin var blysför frá Félagsmiðstöðinni að minnismerkinu fyrir neðan Stóru-Vogaskóla.
Friðrik íþróttamaður ársins í Vogum

Friðrik íþróttamaður ársins í Vogum

Nú á dögum var Friðrik V.Árnason útnefndur íþróttamaður ársins í Vogum.Friðrik spilaði stórt hlutverk í liði Þróttar sumarið 2013 og var fastamaður í liðinu.
Barnalífeyrir og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar

Barnalífeyrir og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar

Frá 1.janúar 2014 þarf að sækja um að nýju og skila skólavottorði sem sýnir námsárangur á síðustu önn ásamt staðfestingu á fjölda eininga á næstu önn.
Hreinsun eftir áramót.

Hreinsun eftir áramót.

Eftir áramótin og þrettándan  er talsvert af rusli í bænum, m.a.leifar af flugeldum.Sorptunnur verða næst tæmdar 13 og 14 janúar.Við hvetjum bæjarbúa til að fjarlægja rusl af götum, gangstéttum og lóðum og koma þeim í sorpílátin fyrir þann tíma.Jólatré verða ekki hirt af starfsmönnum  sveitarfélagsins.
Þrettándinn

Þrettándinn

Val á íþróttamanni ársins verður tilkynnt þann 6.janúar í félagsmiðstöðinni kl 16:00. Boðið verður uppá andlitsmálingu kl 17:00-17:50 í félagsmiðstöðinni. Kyndlaganga ásamt kóngi og drottningu í broddi fylkingar,  hefst við félagsmiðstöð kl 18:00.
Frétt frá knattspyrnudeild Þróttar

Frétt frá knattspyrnudeild Þróttar

Félagskaffi Þróttara byrjar aftur á laugardaginn.   Knattspyrnudeild Þróttar auglýsir opið alla laugardaga í vetur milli 11-13 uppí Íþróttahúsi.     Við hjá Þrótti Vogum ætlum að efla félagsstarfið enn frekar hjá okkur í vetur og verðum með opið hús í Íþróttamiðstöðinni Vogum alla laugardaga í vetur milli kl.
Endurnýjun umsóknar um húsaleigubætur vegna ársins 2014

Endurnýjun umsóknar um húsaleigubætur vegna ársins 2014

Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur fyrir 16.janúar 2014. Vakin er athygli á að í 4.gr.reglugerðar um húsaleigubætur nr.118/2003 segir meðal annars: " Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka.
Leikskólakennari óskast til starfa

Leikskólakennari óskast til starfa

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% starf frá 1.febrúar 2014.   Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum heilsustefnunnar.
Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

Við óskum íbúum sveitarfélagsins Voga og öðrum gleðilegs nýs ár með ósk um farsæld á nýju ári. Skrifstofan opnar aftur að morgni 2.
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar

  Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Skyggnis hófst um helgina og verður opin í dag og á morgun sem hér segir:  30.desember 14:00-22:00 31.desember 10:00– 16:00 Styrkjum okkar sveit og verslum heima.