Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

íbúaskrá 1. desember 2013

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast eigi síðar en föstudaginn 6.desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1.
Þróttarar leggja línurnar ...

Þróttarar leggja línurnar ...

Fótboltaþing um framtíðarsýn fótboltans í Vogum var haldið í Íþróttamiðstöðinni fyrir nokkru síðan.Yfirskrift þingsins var: Hvar viljum við standa í fótboltanum í Vogum árið 2020? Um 20 manns mættu á þingið sem fór vel fram undir stjórn Gunnar Helgasonar.

Umsóknir um byggðakvóta fiskveiðiárið 2013/2014

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014 sbr.reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr.665, 10.
Það snjóar

Það snjóar

Bæjarbúar hafa líklegast orðið varir við það í morgun að snjór hefur fallið.Unnið er að moksri og af því tilefni viljum við árétta reglur um snjómokstur í sveitarfélaginu.
Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn 17.nóvember.Landsmenn eru hvattir til að nota þennan dag til að leiða hugann að minningu þeirra sem látist hafa í umferðinni og þeim sem hafa slasast en jafnframt íhuga þá ábyrgð sem hver og einn ber sem þátttakandi í umferðinni.
Gætir þú mögulega hugsanlega kannski verið með sykursýki?

Gætir þú mögulega hugsanlega kannski verið með sykursýki?

Alþjóðadagur sykursjúkra er 14.nóvember og af því tilefni ætlar Lionsklúbburinn Keilir að bjóða upp á fría mælingu þann 16.nóvember.Hægt verður að koma frá 13:00-15:00 að Iðndal 2 og fá fría mælingu.
Getraunameistari Þróttar 2013

Getraunameistari Þróttar 2013

Getraunasnillingar Þróttar 2013   Næstu helgi byrjar nýtt mót þar sem fimm efstu lið riðlanna tveggja fara í úrvalsdeildina og kljást um Getraunameistara Þróttar 2013.
Þróttarar blása til sóknar

Þróttarar blása til sóknar

 Knattspyrnuþing í Vogum laugardaginn 16.Nóvember nk. Íþróttamiðstöðin 13:00 – 16:00. Við ætlum að gera þetta saman. Við Þróttarar erum farnir að horfa til framtíðar. Núna þegar knattspyrnutímabilinu er formlega lokið 2013 þá ætlum við að blása til fótboltaþings sem ber heitið „Hvar viljum við standa í fótboltanum 2020“ Vinna að sjö ára áætlun sem er endurskoðuð ár hvert.

Málverkasýning í Álfagerði

Mánudaginn 4.nóvember verður opnun á málverkasýningu.eftir listamanninn Jesús Loayza í Álfagerði (Akurgerði 25)Jesús fæddist árið 1974 í Perú.Við opnun sýningar verða léttar veitingar og söngur.Opnum sýningar hefst kl 13:30.Sýningin verður opin til 6.
Norræna bókasafnsvikan

Norræna bókasafnsvikan

Norræna bókasafnsvikan verður haldin hátíðleg í 17.sinn þann 11.nóvember næstkomandi.Af því tilefni mun deild Norræna félagsins í Vogum í samstarfi við Lestrarfélagið Baldur bjóða upp á dagskrá mánudaginn 11.