Eldri borgarar í Vogum hafa haft í nógu að snúast að undanförnu.Föstudaginn 14.mars bauð frístunda- og menningarnefnd Voga eldri borgurum til bocciakeppni í íþróttamiðstöðinni.
Á næstu dögum verða send út fjölmörg bréf til eigenda fasteigna og lóða þar sem umgengni er ábótavant.Eigendurnir eru hvattir til að taka til hjá sér, losa sig við rusl af lóðum, þ.m.t.
Ellefu fyrirtæki, stofnanir og samtök hafa myndað samstarfshóp um varnir gegn vatnstjóni.Gríðarlegt eignatjón, mikil óþægindi og jafnvel heilsutjón verður vegna vatnsleka, raka og myglu á íslenskum heimilum ár hvert.
Það var mikið um dýrðir þegar öskudagurinn var haldinn hátíðlegur 5.mars sl.kötturinn var sleginn úr tunnunni og skemmtu krakkarnir sér í hoppukastölum og risarólu.
Í dag verður nýtt hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ formlega vígt og tekið í notkun.Á heimilinu munu búa 60 vistmenn í glæsilegum einstaklingsíbúðum.
Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar var haldinn í félagsmiðstöðinni í gærkvöldi (7.mars 2014).Farið var yfir skýrslu stjórnar, ársreikningur lagður fram til samþykktar og kosið í stjórn.