Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umhverfisátak - Umhverfisdagar

Umhverfisátak - Umhverfisdagar

Á næstu dögum verða send út fjölmörg bréf til eigenda fasteigna og lóða þar sem umgengni er ábótavant.Eigendurnir eru hvattir til að taka til hjá sér, losa sig við rusl af lóðum, þ.m.t.
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 20.mars sl. lauk Stóru upplestrarkeppninni hér á okkar svæði.Úrslitin fóru fram í Grindavík að þessu sinni.Það eru nemendur 7.
Samstarf um varnir gegn vatnstjóni á heimilum

Samstarf um varnir gegn vatnstjóni á heimilum

Ellefu fyrirtæki, stofnanir og samtök hafa myndað samstarfshóp um varnir gegn vatnstjóni.Gríðarlegt eignatjón, mikil óþægindi og jafnvel heilsutjón verður vegna vatnsleka, raka og myglu á íslenskum heimilum ár hvert.
Fjölsótt og vel heppnuð Safnahelgi

Fjölsótt og vel heppnuð Safnahelgi

Safnahelgi var haldin á Suðurnesjum 15.– 16.mars.Þar var fjölbreytt menningardagskrá í boði um öll Suðurnes.Í Vogum var mikið um að vera.
Síðbúin öskudagsfrétt

Síðbúin öskudagsfrétt

Það var mikið um dýrðir þegar öskudagurinn var haldinn hátíðlegur 5.mars sl.kötturinn var sleginn úr tunnunni og skemmtu krakkarnir sér í hoppukastölum og risarólu.
Nesvellir vígðir í dag

Nesvellir vígðir í dag

Í dag verður nýtt hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ formlega vígt og tekið í notkun.Á heimilinu munu búa 60 vistmenn í glæsilegum einstaklingsíbúðum.

Safnahelgi 15.-16. mars 2014

Dagana 15.-16.mars verður haldin Safnahelgi á Suðurnesjum, þá fá gestir og gangandi tækifæri til að skoða söfn á Suðurnesjum þeim að kostnaðarlausu.

Heimavöllur Þróttara verður Vogabæjarvöllurinn

Heimavöllur Þróttara verður Vogabæjarvöllurinn, sjá nánar inn á fotbolti.net
Frá aðalfundi ungmennafélagsins Þróttar

Frá aðalfundi ungmennafélagsins Þróttar

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar var haldinn í félagsmiðstöðinni í gærkvöldi (7.mars 2014).Farið var yfir skýrslu stjórnar, ársreikningur lagður fram til samþykktar og kosið í stjórn.
Vogastrætó áfram í sókn

Vogastrætó áfram í sókn

Það sem af er árinu (janúar – febrúar) hefur Vogastrætó flutt rúmlega 1.200 farþega.Það er mikil aukning frá síðasta ári, því á sama tíma árið 2013 var fjöldi farþega liðlega 600.