Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kaffihúsaspjall og pönnukökur

Kaffihúsaspjall og pönnukökur

 Tenglar FAAS á Suðurnesjum halda fyrsta fræðslufund vetrarins þriðjudaginn 7.október 2014, kl.16.30 í Selinu, Vallarbraut 4 í Reykjanesbæ.Helga Hansdóttir öldrunarlæknir verður með fræðslu um byltur / dettni.
Framkvæmdir vegna vatnsveitu

Framkvæmdir vegna vatnsveitu

Mánudaginn 15.september 2014 verður unnið við lagfæringu á vatnsveitulögn í Hafnargötu, á móts við Vogagerði.Búast má við einhverjum töfum á umferð á meðan viðgerð stendur.
Viltu vinna með unglingum ?

Viltu vinna með unglingum ?

Félagsmiðstöðin Boran Laus er til umsóknar staða leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Borunni.Félagsmiðstöðin býður upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára.
Þróttur Vogum verður í eldlínunni í dag

Þróttur Vogum verður í eldlínunni í dag

Þróttur Vogum mætir liði Álftanes í hreinum úrslitaleik í dag um laust sæti í 3.deild 2015, klukkan 17:15 á Vogabæjarvelli.http://www.vf.is/adsent/vogamenn-bidla-til-allra-sudurnesjamanna/63365.
Engin mengun – ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn

Engin mengun – ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn

Engin mengun mældist í sýnum sem tekin Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja tók úr  neysluvatni í Vogum í gær, mánudaginn 8.september. Þetta eru ánægjuleg tíðindi og ekki er lengur þörf á að sjóða neysluvatn í varúðarskyni.
Grunnvatnsmengun í Vogum – staða mála 8.9.2014

Grunnvatnsmengun í Vogum – staða mála 8.9.2014

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur nú fengið niðurstöður úr mælingum á sýnum sem tekin voru úr neysluvatninu föstudaginn 5.september s.l.

Grunnvatnsmengun í Vogum – staða mála 5.9.2014

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur nú fengið niðurstöður úr greiningu nýjustu sýna.Mælingarnar staðfesta að mengunin er lítil, er sögð vera við greiningarmörk þeirrar aðferðar sem notuð er og að jafnframt hafi komið fram sýni þar sem engin mengun mælist.Í gær, fimmtudaginn 4.
Grunnvatnsmengun í Vogum

Grunnvatnsmengun í Vogum

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur í dag, 4.september 2014, gefið út tilkynningu um mengun grunnvatns í sveitarfélaginu.Mengunarinnar varð vart við reglubundið eftirlit í grunnskólanum s.l.
Frístundakort haust 2014

Frístundakort haust 2014

Umsóknarfrestur frístundastyrks vegna haustannar 2014 er 1.október.  Greitt verður 15.október.Umsóknareyðublað má nálgast hérReglur um frístundakort hér.
Þróttarar komnir í undanúrslit

Þróttarar komnir í undanúrslit

Þróttur Vogum mun leika gegn Álftanesi í undanúrslitum 4.deildar í knattspyrnu eftir frækinn sigur gegn KFG í tveimur leikjum. Fyrri leikinn unnu Þróttarar 2-0 en framlengja þurfti í seinni leiknum í kvöld þar sem KFG hafði betur 2-0 í venjulegum leiktíma. Það var svo Kristján Steinn Magnússon sem tryggði Þrótturum áfram með marki á 109.