Síðastliðinn sunnudag, 7.desember, voru jólaljósin á jólatréinu í Aragerði tendruð.Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju söng nokkur jólalög og séra Kjartan Jónsson flutti hugvekju.
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningumum Jólahúsið 2014.Tilnefningar um fallegasta skreytta húsiðsendast á skrifstofa@vogar.is eða í símabæjarskrifstofunnar 440-6200 fyrir 10.
Laugardaginn 13.desember standa deildir Norræna félagsins í Garði, Reykjanesbæ og Vogum fyrir ljósahátíð á degi heilagrar Lúsíu.Boðið verður upp á sólberjasaft og jólaglögg en tíundi bekkur Stóru-Vogaskóla mun selja aðrar veitingar á sanngjörnu verði.
Sunnudaginn 7.desemberverður aðventumessa kl 15:00 í Kálfatjarnarkirkju.Sama dag kl.17:00 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu í Aragerði.Séra Kjartan Jónsson flytur hugvekju og kirkjukórinn mun syngja nokkur lög undir stjórn Franks K.
Kynningargögn vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og deiliskipulags vegna áforma um skrifstofubyggingu, rannsóknastofu og stækkun fiskeldis við Vogavík, skv.
AUGLÝSINGum kynningarfund, vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulags,fyrir athafnasvæði við Vogavík.Kynningarfundur vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og deiliskipulags vegna áforma um skrifstofubyggingu, rannsóknastofu og stækkun fiskeldis við Vogavík ásamt drögum að umhverfisskýrslu verður til sýnis og umræðu í Álfagerði, Akurgerði 25, Vogum miðvikudaginn 3.
EPLADAGUR6.desemberkl.13:00 til 15:00Örsýning í Norðurkoti
Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar- missir ekki af jólunum -Fátt minnti meira á jólin áður fyrr en ilmandi rauð epliVið bjóðum gestum og gangandi upp á jólaeplií tilefni aðventunnarGamalt jólaskraut, kort ognotalegt andrúmsloft verður í NorðurkotsskólaKaffi og heitt kakó með eplaskífum.
Um er að ræða 67% stöðugildi og er vinnutíminn frá kl.14:00-18:00 virka daga og aðra hverja helgi u.þ.b.10 tíma vaktir.Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Innkaup fyrir starfsemina• Skipulag á matseðlum fram í tímann• Matreiðsla• Stuðningur og þjónusta við notendur.• Önnur verkefni.Leitað er að einstaklingi sem hefur: • reynslu af innkaupum fyrir meðal stóra einingu.• reynslu og áhuga á matseld, skipulagningu matseðla og nýtingu matvæla.• ríka þjónustulund.• frumkvæði.• þolinmæði.• jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum.• áhuga á vinnu með börnum og ungmennum með fötlun.Laun eru skv.
Óskum eftir að ráða í eftirfarandi stöður frá áramótum.• Starfsmaður í eldhús - 62,5% starfshlutfall.• Leikskólakennara - 100% starf.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Komið er að helstu tekjulind knattspyrnudeildarinnar, happdrætti meistaraflokksins hefur verið okkar helsta fjáröflun í okkar metnaðarfulla starfi síðustu árin.