Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Jólaskemmtunin í Aragerði

Jólaskemmtunin í Aragerði

Síðastliðinn sunnudag, 7.desember, voru jólaljósin á jólatréinu í Aragerði tendruð.Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju söng nokkur jólalög og séra Kjartan Jónsson flutti hugvekju.
Jólahús Voga 2014

Jólahús Voga 2014

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningumum Jólahúsið 2014.Tilnefningar um fallegasta skreytta húsiðsendast á skrifstofa@vogar.is eða í símabæjarskrifstofunnar 440-6200 fyrir 10.
NORRÆN LJÓSAHÁTÍÐ Í VOGUM

NORRÆN LJÓSAHÁTÍÐ Í VOGUM

Laugardaginn 13.desember standa deildir Norræna félagsins í Garði, Reykjanesbæ og Vogum fyrir ljósahátíð á degi heilagrar Lúsíu.Boðið verður upp á sólberjasaft og jólaglögg en tíundi bekkur Stóru-Vogaskóla mun selja aðrar veitingar á sanngjörnu verði.
Tendrun jólatrés í Aragerði 7. desember

Tendrun jólatrés í Aragerði 7. desember

Sunnudaginn 7.desemberverður aðventumessa kl 15:00 í Kálfatjarnarkirkju.Sama dag kl.17:00 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu í Aragerði.Séra Kjartan Jónsson flytur hugvekju og kirkjukórinn mun syngja nokkur lög undir stjórn Franks K.
Kynningargögn, vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulags, fyrir athafnasvæði við …

Kynningargögn, vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulags, fyrir athafnasvæði við Vogavík.

Kynningargögn vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og deiliskipulags vegna áforma um skrifstofubyggingu, rannsóknastofu og stækkun fiskeldis við Vogavík, skv.
AUGLÝSING um kynningarfund

AUGLÝSING um kynningarfund

AUGLÝSINGum kynningarfund, vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulags,fyrir athafnasvæði við Vogavík.Kynningarfundur vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og deiliskipulags vegna áforma um skrifstofubyggingu, rannsóknastofu og stækkun fiskeldis við Vogavík ásamt drögum að umhverfisskýrslu verður til sýnis og umræðu í Álfagerði, Akurgerði 25, Vogum miðvikudaginn 3.
EPLADAGUR

EPLADAGUR

EPLADAGUR6.desemberkl.13:00 til 15:00Örsýning í Norðurkoti Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar- missir ekki af jólunum -Fátt minnti meira á jólin áður fyrr en ilmandi rauð epliVið bjóðum gestum og gangandi upp á jólaeplií tilefni aðventunnarGamalt jólaskraut, kort ognotalegt andrúmsloft verður í NorðurkotsskólaKaffi og heitt kakó með eplaskífum.
Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða matráð fyrir skammtímavistunina He…

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða matráð fyrir skammtímavistunina Heiðarholt í Sveitarfélaginu Garði.

Um er að ræða 67% stöðugildi og er vinnutíminn frá kl.14:00-18:00 virka daga og aðra hverja helgi u.þ.b.10 tíma vaktir.Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Innkaup fyrir starfsemina• Skipulag á matseðlum fram í tímann• Matreiðsla• Stuðningur og þjónusta við notendur.• Önnur verkefni.Leitað er að einstaklingi sem hefur: • reynslu af innkaupum fyrir meðal stóra einingu.• reynslu og áhuga á matseld, skipulagningu matseðla og nýtingu matvæla.• ríka þjónustulund.• frumkvæði.• þolinmæði.• jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum.• áhuga á vinnu með börnum og ungmennum með fötlun.Laun eru skv.
Lausar stöður við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Lausar stöður við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Óskum eftir að ráða í eftirfarandi stöður frá áramótum.• Starfsmaður í eldhús - 62,5% starfshlutfall.• Leikskólakennara - 100% starf.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
Jólahappdrætti Meistaraflokks Þróttar 2014

Jólahappdrætti Meistaraflokks Þróttar 2014

Komið er að helstu tekjulind knattspyrnudeildarinnar, happdrætti meistaraflokksins hefur verið okkar helsta fjáröflun í okkar metnaðarfulla starfi síðustu árin.