Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ný ferð kl. 9:33 hjá Vogastrætó

Ný ferð kl. 9:33 hjá Vogastrætó

Á morgun, 3.september 2014, tekur í gildi ný áætlun Vogastrætó leið S500. Einni ferð hefur verið bætt við kl.9:33 sem fer til móts við ferðina sem fer frá SBK kl.
Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar

Reglur um útivistartíma eru börnunum til verndar Þann 1.september sl.breyttust reglur um útivistartíma barna og ungmenna.Vetrartíminn tók þá við sumartímanum og sá tími sem börn mega vera úti á kvöldin styttist.
Þróttarar hefja leik í úrslitakeppni 4. deildar.

Þróttarar hefja leik í úrslitakeppni 4. deildar.

Þróttarar taka á móti liði KFG í 8- liða úrslitum. Fyrri leikurinn fer fram á Vogabæjarvelli á morgun laugardaginn 30.ágúst klukkan 14. Seinni leikur liðanna fer fram þriðjudaginn 2.
Starfsárið 2014-2015 hjá Þrótti

Starfsárið 2014-2015 hjá Þrótti

Þróttur hefur gefið út bækling fyrir starfsárið 2014-2015 sem verður borinn í hús hér í Vogum. Auk þess  má nálgast bæklinginn í tölvutæku formi HÉR.
Starfsmaður óskast til starfa í eldhús Suðurvalla

Starfsmaður óskast til starfa í eldhús Suðurvalla

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús sem fyrst.Um er að ræða 100% starf.Nánari upplýsingar um starfið veita: María Hermannsdóttir leikskólastjóri og Oddný Baldvinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 440-6240.
Lokahátíð leikjanámskeiðanna 2014

Lokahátíð leikjanámskeiðanna 2014

Fimmtudaginn 21.ágúst s.l.var haldin lokahátíð leikjanámskeiðanna.Öllum krökkum sem sótt hafa leikjanámskeið í sumar var boðið.
Vel heppnaðir Fjölskyldudagar 2014

Vel heppnaðir Fjölskyldudagar 2014

Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga voru haldnir  14.- 17.ágúst sl.í brakandi blíðu.Þar var margt um manninn og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin byrjaði á fimmtudeginum með fjölskyldudagsgolfi. Á föstudeginum var ný og glæsileg áhorfendastúka vígð og svo tók við brekkusöngur í Aragerði undir stjórn Ingó Veðurguðs. Laugardagurinn var stútfullur af viðburðum og má þar t.d nefna, hoppukastalar, bílasýning, Brúðubíllinn, söng- og hæfileikakeppni, sápuboltamót, fjársjóðsleit og margt fleira.
Vetrar opnunartími Íþróttamiðstöðvar

Vetrar opnunartími Íþróttamiðstöðvar

Sundlaugin er opin frá kl.06:30-20:30 alla virka dagaog frá kl.10:00-16:00 um helgar.Þreksalur er opinn frá kl.06:30-22:00 mánudaga – fimmtudaga en til kl.
Góður sigur hjá Þrótti

Góður sigur hjá Þrótti

Þróttarar unnu 1-0 sigur á toppliði KH síðasta föstudag á Vogabæjarvelli.http://www.vf.is/ithrottir/throttarar-unnu-godan-sigur-i-vigsluleik-nyrrar-stuku/63116Síðasti leikur Þróttara í D riðli 4.
Ný fræðsluskilti í Vogum

Ný fræðsluskilti í Vogum

Á nýafstaðinni fjölskylduhátíð í Sveitarfélaginu Vogum voru fjögur ný fræðsluskilti sett upp.Á skiltunum er að finna sögulegan fróðleik um áhugaverða staði í sveitarfélaginu.