Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar

Sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar

Hinn árlegi sumarbæklingur félagsmiðstöðvarinnar er á leiðinni í prentun og verður hægt að nálgast hann fljótlega í prentuðu formi. Þar er hægt að sjá sumardagskrá félagsmiðstöðvarinnar, upplýsingar um vinnuskólann, ýmis námskeið, fréttir og tilkynningar Einnig er hægt að skoða hann í rafrænu formi hér.
Kál, ber og ávextir

Kál, ber og ávextir

Fimmtudaginn 15.maí verður fræðsluerindi um ræktun í Álfagerði.Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur fjallar um ræktun berjarunna og matjurta við heimahús.
Skilafrestur framboðslista

Skilafrestur framboðslista

Skilafrestur framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Vogum 31.maí 2014Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út kl.
Vegna komandi sveitarstjórnarkosninga

Vegna komandi sveitarstjórnarkosninga

Mikilvægt er fyrir kjósendur að skráning lögheimilis sé rétt á viðmiðunardegi kjörskrár, 10.maí næstkomandi, þar sem af því ræðst - eftir atvikum - í hvaða kjördeild eða sveitarfélagi viðkomandi á að greiða atkvæði.Óheimilt er að breyta skráningu í kjörskrá ef tilkynning um nýtt lögheimili hefur ekki borist Þjóðskrá Íslands fyrir viðmiðunardag.
Maí fundur bæjarstjórnar

Maí fundur bæjarstjórnar

Maí fundur bæjarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 14.maí 2014.Þetta verður síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara laugardaginn 31.
Vinnuskóli 2014

Vinnuskóli 2014

Eins og undanfarin ár verður vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga starfræktur í sumar.Þar gefst unglingum í 8.- 10.Bekk og þeim sem eru fæddir 1997 tækifæri á vinnu yfir sumartímann.Vikuna 7.-10.júlí verður  frí í Vinnuskólanum.
Þróttur og Landsbankinn framlengja samning

Þróttur og Landsbankinn framlengja samning

Ungmennafélagið Þróttur  og Landsbankinn hafa framlengt samning sinn til eins árs.Líkt og síðustu ár er Landsbankinn einn af stærstu samstarfsaðilum félagsins að sveitarfélaginu undanskildu.
ATH leiðrétt- Gönguferðir um Sveitarfélagið Voga  vorið 2014

ATH leiðrétt- Gönguferðir um Sveitarfélagið Voga vorið 2014

Markmið: Útivera, fróðleikur og ánægja.  Kynnumst náttúru- og söguperlum okkar.Kvöldferðir, sem taka u.þ.b.2 1/2  klst.og að auki er ein u.þ.b.
Vel heppnaðir umhverfisdagar

Vel heppnaðir umhverfisdagar

Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum héldu sameiginlega umhverfis- og hreinsunardaga í síðustu viku.Óhætt er að segja að átakið hafi heppnast vel.
Auglýst eftir styrkhæfum verkefnum

Auglýst eftir styrkhæfum verkefnum

Vaxtarsamningur - aukaúthlutun. Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum til Vaxtarsamnings Suðurnesja.Hér er um aukaúthlutun að ræða og eru til ráðstöfunar 8 milljónir króna.