Lokað verður fyrir kalda vatnið vegna viðgerðar á vatnslögn miðvikudaginn15.október kl.16.30 í Norður-Vogum, íþróttamiðstöð/sundlaug og í hluta af Vogagerði (frá Tjarnargötu að Hafnargötu).
Umhverfisdeild.
Í síðustu viku fór hin svo kallaða Hreyfivika - MOVE WEKK fram um gjörvalla Evrópu.UMFÍ tók þátt í þessu verkefni hér heima og hvatti öll félög til þess að taka þátt í þessu með sér.
Í samræmi við 1.mgr.30.greinar skipulagslaga nr.123/2010 auglýsir Sveitarfélagið Vogar hér með kynningu á skipulags- og matslýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 og deiliskipulag vegna áforma um skrifstofubyggingu, rannsóknastofu og stækkun fiskeldis við Vogavík.
Meistaraflokkur Þróttur ætlar að kveðja sumarið með sínu árlegu lokahófi laugardaginn 4.október í Tjarnarsalum.Húsið opnar kl 19:30 með fordrykk - Borðhald hefst kl 20:00 - Verðlaunaafhending - Skemmtiatriði - Diskó til kl.
Mánudaginn 29.september kl 20 mun Kristín Steinsdóttir rithöfundur koma á bókasafnið og lesa upp úr bókum sínum: Á eigin vegum og nýrri bók sem kemur út nú í október, Vonarlandið sem gerist á seinni hluta 19.