Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Sumarlokun bókasafns

Sumarlokun bókasafns

Bókasafnið verður lokað frá 30.júní  til 11.ágúst (opnar aftur mánudaginn 11.ágúst)   Hafið það gott í sumar. Bókavörður.
Frétt frá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar

Frétt frá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar

Opið styrktarmót verður haldið laugardaginn 5 júlí fyrir A - sveit GVS í sveitakeppni Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni og 3 verðlaun án forgjafar, eins verða veitt verðlaun fyrir 7 og 12 sætið í punktakeppninni. Næstur holu á 3/12 og 8/17 og næstur holu í 2 höggi á 9/18 Kostar aðeins 2,500 krónur í mótið. Eins verður boðið upp á púttkeppni sem fólk getur tekið þátt í fyrir eða eftir leik eða bara tekið þátt í púttkeppninni, þitt er valið.Kostar aðeins 300 krónur og eru veitt verðlaun fyrir besta skor. Vonandi koma sem flestir og styðja við bakið á sveitinni okkar. 
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var haldinn sl.mánudag, 16.júní.Ingþór Guðmundsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Bergur Álfþórsson formaður bæjarráðs.
Vatnslaust í Kirkjugerði

Vatnslaust í Kirkjugerði

Vatnslaust er í Kirkjugerði vegna bilunar, unnið er að viðgerð
Kvennahlaup 2014

Kvennahlaup 2014

Laugardaginn síðastliðinn var 25.kvennahlaup ÍSÍ.Hér í Vogum hljóp föngulegur hópur kvenna á öllum aldri að venju og rétt náði ljósmyndari Voga mynd áður en brunað var af stað.
Menntasjóður 2014

Menntasjóður 2014

Menntasjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.Nemendur sem luku öðru ári í framhaldsskóla á skólaárinu sem nú er að ljúka geta sótt um styrki þessa, en auk þess eru þeim þremur nemendum sem sýndu bestan námsárangur á lokaprófum í 10.
Leikjanámskeið sumarið 2014

Leikjanámskeið sumarið 2014

Í sumar verða starfrækt leikjanámskeið Borunnar fyrir börn fædd 2005-2008.Um heilsdagsnámskeið er að ræða sem standa frá kl.9-16.
Niðurstöður kosninga í Vogum

Niðurstöður kosninga í Vogum

Á kjörskrá voru 802, alls greiddu 590 atkvæði.Kjörsóknin var 73,6%.Atkvæði féllu sem hér segir:D-listi: 173 atkvæði, 2 fulltrúar í bæjarstjórnE-listi: 290 atkvæði, 4 fulltrúar í bæjarstjórnL-listi: 110 atkvæði, 1 fulltrúi í bæjarstjórn.Auðir seðlar voru 13, ógildir 4.
Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar á hvítasunnu

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar á hvítasunnu

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar á hvítasunnu verður sem hér segir:Laugardagur 7.júní, opið frá kl.10:00 – 16:00Hvítasunnudagur 8.
Hjólað í vinnuna – Heilsuleikskólinn Suðurvellir í  fyrsta sæti!

Hjólað í vinnuna – Heilsuleikskólinn Suðurvellir í fyrsta sæti!

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna".